Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 32
110 Benjamin Kristjánsson: Marz, miklum eða litlum hæfileikum sem lifandi þjónn oí> vottur meistarans í daglegu lífi. í þessu var styrkur próf. Sívertsens fólginn. Hann Iiafði sjálfur gengið inn á veg helgunarinnar, tamið lund sína og eðli með kaþólsk- um aga til hlýðni við meistarann. Og fyrir það var hann allur með lífi og sál í starfinu fvrir Guðs kristnina i landinu og vanst undra mikið í þá átt, að sameina þjóna kirkjunnar til bróðurlegra samtaka um mannúðar- og kristindómsmál, eins og hent mun verða á af öðrum, sem um liann rita. Fvrir próf. Sívertsen var trúin kraft- ur af hæðum, sem mönnum hlotnast í hlutfalli við fús- leika þeirra. Því mundi hann fyrslur manna hafa orðið til að viðurkenna, að af sjálfum sér megnaði liann ekk- ert, að sjálfur væri hann ekki neitt. En kraftur Guðs, sem fullkomnast getur í veikleikanum, hirtist oft með ógleymanlegum hætti gegnum þennan viðkvæma og heilsuveila mann, svo að honum auðnaðist að vinna gott og fagurt verk á akri Guðs kristninnar. Eftir að ég hafði öðlast þennan grundvallarskilning á próf. Sivertsen, skildi ég betur alla aðstöðu lians til heilabrota minna og stöðugrar gagnrýni á skólaánmum. Þetta tilheyrði harnahrekunum fyrir lionum. Það voru þroskaslig, sem hann var búinn að fara fram hjá fvrir svo löngu, að hann var húinn að glevma þeim. Því að eftir alla vora haráttu og endalausa leil eftir sannleika, livert komumst vér að lokum? Til þeirrar trúar á Guð og hans kærleika, sem gersainlega yfirstig- ur alt vit og allan skilning, og verður annaðhvort að vera meðtekin eða Iiafnað, af hreinu eðlishoði. Annað- hvort eru menn hæfir til að trúa eða ekki og í því máli eru tilfinningarnar jafn réttháar og vitið. Trúin er þannig fremur andleg skvgni, en fræðiþytur kenning- anna hlæs á ýmsan veg og hugmyndunum er í mörgu ábótavant. En þetta skiftir ekki miklu máli, horið sam- an við hitt, að hafa hæfileikann lil að veita kraftinum af hæðum móttöku, kraftinum, sem stvður menn til sig-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.