Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 19
Kirkjuritið. Höndlaðltr af Kristi. 97 með þessum orðum „höndlaður af Kristi Jesú“ sé oss gefið hið rétta svar við öllum þeim spurningum varðandi mótun persónuleika hans, sem líf hans, eins og vér þekt- um það, ber upp fyrir oss, þegar vér nú kveðjum hann látinn. Ekkert var honum fjarlægara en að álita sig hal’a náð fullkomnunar-takmarkinu. Honum var meðvitundin um að vera Guðs barn fyrir hjálpræði Jesú Krists dýr- mætasta hnossið, sem lífið liafði fært honum, — en hann sá allaf fullkomriunar-takmarkið í fjarska framundan svo sem það mið allra kappsmuna sinna, sem hann aldrei mætti missa sjónar á. Hann gat því vissulega einn- ig gert þessi orð postulans að sínum: „Ekki er svo að ég liafi þegar náð því eða sé þegar fullkominn“. Því að hann þekti vel takmarkanir sínar og ófullkomleika og honum var syndarmeðvitundin ávalt mjög rík í huga og hjarta. Það var því fjarri lionum að álíla, að takmarki fullkomnunarinnar væri náð, þótt hann ætti í hjarta sínu meðvitundina um að vera Guðs barn fyrir trúna á Krist Jesúm. En af því að hann vissi sig höndlaðan af Kristi, þá varð æfi hans öll lif i einlægri ástundun þess að ná þessu takmarki Guðs barna, sem hann sá blasa við sér þótt í fjarska væri. Hann sýndi það í lífi sínu sem embættismaðuv, að þar var maður böndlaður af Kristi Jesú. Hann leit alla tíð svo á, að sú embættisþjónusta, sem lionum hafði verið falin í lífinu, væri honum ekki fyfst og fremst falin af stjórnarvöldum lands síns, heldur af Guði, og' að hann ætti því fyrst og fremst að gera Guði reikningsskil fyrir þeirri þjónustu sinni. Af þeirri rót var runnin hin mikla trúmenska hans í starfinu og skyldurækni, sem engum fékk dulist, er eilthvað þekti til hans. Hann gróf aldrei þau pund í jörðu, sem hann vissi sér af Guði gefin, en kostaði sífelt kapps um að ávaxta þau Guði til dýrðar og öðrum til blessunar og heilla. Bæði sem prestur og sem kennari prestaefna skoðaði hann sig fyrst og fremst sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.