Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 39
Kirkjuritið. Sjómannadagurinn. 117 an sig og aðra sé manndóminum ólioll. Samt verðum vér að játa, að sá hetjuháttur er ekld alliliða, ekki fag- ur, sem skortir hinn drengilega næmleika, eða mannúð. — Þannig getur sjómanninum stafað nokkur lundernis- hætta af sambúðinn við kaldlyndan og lilífðarlausan Ægi, og við þá menn, sem Ægir hefir skapferlislega steypt í sitt mót. Annað eftirtektarvert atriði kemur liér til g'reina. Yér lítum til landbændanna. Á það hefir að vísu ekkert skorl, að meðal þeirra fyndust harðjaxlar, vorkunnarlitlir við menn og málleysingja. Og þó er starf bóndans að miklu leyli það, að færa út landnám lífsins, að græða og lífga. Bóndinn getur farið að unna nýræktinni, blómbeðinu, húfjárhjörðinni, og það svo, að haustrekstrarnir og hel- grímustörfin geri honum mjög dapurt í hug. Lífsstarf iians getur lyft undir kærleikslund hans og vorkunnar- kend. Lífsstarf sjómannsins getur, liinsvegar, dregið úr læirri kend, gæti hann sín ekki. Því að hann er ekki, að starfinu til, græðari. Hann er veiðimaður. Og veiðigleð- in er ekki miskunnsöm. I henni er því fólginn nokkur lundernishætta, svo framarlega sem samúðin, ástin til iifsins, er eitt af því, sem sérstaklega mannar mennina. Er ég þá að gefa í skyn, að sjómenn séu öðrum mönn- um ómannúðlegri? Alls ekki. Aðrar stéttir og störf hafa auðvitað sínar hættur við að etja, sem misjafnlega geng- ur að yfirstíga. En ekki er ástæða til að ræða það að þessu sinni. Aðeins skal á það bent, að sjómenskunni eru samfara launvirkar sálarlegar hættur, sem margur fellur fyrir. En heill öllum þeim mörgu og g'óðu drengj- um, sem hjá þeim hafa sneytt, fyr og síðar. í vissu tilliti er drengskapar- og mannúðareðli sjó- manna einmitt sérstaklega þroskað. Þeir eru hinni sýni- legu liættu þaulvanir, og láta sér jafnan lítt bregða, þótt liáglega horfi. Þeir leggja sig því gjarna í hættu annara vegna. Ekki var það ótítt i sæfarasögum, að maðurinn, svolinn, sem engum lilífði í orðum né átökum, yrði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.