Kirkjuritið - 01.03.1938, Síða 33

Kirkjuritið - 01.03.1938, Síða 33
Kirkjuritið. Kennarinn. 111 urs í þrekraunum æfinnar, og' standa þannig í lifandi sambandi við föðurinn. Þessvegna liggur liætta í því, að leggja of mikla álierzlu á kennisetningarnar og nota þær til fjandskapar og sundrungarefnis. Slíkar fræði- legar deilur gera eigi annað en l)lása menn upp í hroka og hatri, út af hlulum, sem allir eru ef til vill jafn fá- vísir um. En þó að skilningsgáfan sé á ýmsan veg, getur samskonar þrá brunnið í sálunum, þorstinn eftir hin- um lifandi Guði og' hans dýrð. Og í þessari þrá ætlu menn að geta sameinast og. í kærleikanum liver til ann- ai's — allir þeir, sem trúa á veg kærleikans og hlíta vilja leiðsögn meistarans, sem var þeirri hugsjón trúr, alt fram í dauðann á krossinum. Það var af þessari áslæðu, sem próf. Sívertsen var það fremur óljúft, að sjá okkur hamra á okkar guð- fræðilegu deilu- og ágreiningsefnum í tíma og ótíma. Með því sá hann eigi, að við kænnun öðru af stað en deilum og þráttunum og óvild, sem alt var fjarri dýpsta eðli og tilgangi kristindómsins. III. Alt jxetta rann upp fvrir mér síðar, er ég kyntist hon- l*m nánar og lærði að skilja hann betur. Það hik, sem mér hafði áður virzt tilheyra veikleikanum, tilheyrði raunar styrkleikaxxum. Hann óttaðist það eigi i raun «g veru að segja eins og honum fanst. Það gat liann sagt afdráttarlaust, ef ]xví var að skifta. Hann óttað- ist það, að gangast á lög' bróðurkærleikans, vekja misskilning, óvild og sundrung þar, sem átti að rikja eindrægni og bróðurþel. Honum blöskruðu binar tryltu, bölþrungnu öldur flokkadráttanna í þjóð- félaginu og sá i þeim liina blindu baráttu fjandskapar- 'ns, sem starfar til eyðileggingar. En sál lians blæddi **f því, að sjá þetta sama afl ná að saurga málefni krist- mdómsins, sem honum var heilagt. Öll hans hugsun miðaði því að þessu, xið reyna að beina hugum manna

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.