Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 30
108 Benjamín Kristjánsson: Marz. lega f}rrir erindið. Var hann þá svo sár og mæddur yfir mér, að ég hálfiði'aðist verksins, þó að reyndar sæi ég ekki glögt villu mín vegar. Mér fanst þá eins og fyr, að sánnleikurihn ætti að vera f}rri r öllu og liann yrðum við að finna, hvort senx liann væri hlíður eða striður. Að vísu í'éll mér það illa að særa á þennan liátt rnann, sem mér þótti persónulega vænt um. En var það ekki mis- skilningur tóniur, að taka sér þetta svona nærri, enda þótt ég kynni nú i livatvísi minni að hafa álpast út í einhverjar gönUr? Ég vérð að játa, að mér faixst þetta ekkert fjarskalega hættulegt, og á þessu sviði fanst mér prófessor Sívertsen verá dálítið takmarkaðxu’. Og ég' vár því íneira undrándi af því, að í kenslu sinni var hann jafnan skýr og glöggur og hvikaði þar aldrei frá, að gera þær ályktanir, sem skýnsemin leiddi liann til. Og í guðfræðinni var liann eins róttækur eins og nokkur annar. En ef í þrédikuninni út á við átti að fara að vinná samkvæmt þeim ályktunum, sem guðfræðin leiddi ■til, fanst mér hann liika og óttast. Ályktaði ég á þá leið, að eitthvert í’ótgróið „píetet“ hindraði liann frá því, að stahda með sanhfæring sinní, þegar á reyndi. II. Verð ég íxú að hiðja lesendxirna afsökunar á þvi, að ég héfi eigi komíst hjá því, að nxinnast ofxxrlítið á sjálf- an mig og mínar eigin skoðanir í sambahdi við prófessor Sigxxrð P. Sívertsen. Það var nxér óhjákvæmilegt, hvort heldur sem ég skrifa uin hann sefn kennara mirin eða vin, enda veit ég', að liann mundi sízt vilja, að ég drægi f jöður vfir neitt, sem mér raunverulega þótti að, frenxxir en hitt, er' ég græddi á sambúðinni við hann. Það gerð- um við aldrei síðar meir, er við lærðunx hetur að skilja hvor annail. Hefi ég þá líka exin fylgt hinni sömu reglu og ég hafði í skóla, að láta liið negativa koma á undan. En þetta, sem nú hefir verið sagt, ber heldxir ekki að skilja þannig, að ég áhti, að ég hafi lagt nokkurn réttan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.