Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 28
106 Benjamin Kristjánsson: Marz. menn liefðu að segja, sem annaðhvort liötuðu eða fyr- irlitn kristindóminn, svo að þeir kæmu mér ekki á ó- vart síðar meir. Áður en ég kastaði teningunum, vildi ég revna að skilja á óhlutdrægan liátt, hvort þeir væðu í villu eða ég, og þessvegna reyndi ég að þaulhugsa grundvöllinn án tillits lil nokkurra trúartilfinninga, því að ég óttaðist, að tilfinningarnar gætu farið með menn i gönur. Af þessari ástæðu voru spurningar mínar ef lil vill stundum hvassari en ég vildi. Þær báru kanske ofurlítinn keim af spotti. En fvrir þessu var próf. Sívertsen ákaflega viðkvæm- ur. Honuin fanst, eftir því sem hann sagði mér seinna, að alt mitt hugsanalíf væri fremur kalt og ólieilaglegt og trúarlífið ,,negativt‘M). Við fyrstu æfingarræðuna, sexn ég gerði hjá honum, fékk ég þá atliugasemd, að „það pósi- tiva44-’) byrjaði á blaðsíðu 24. Þá blógu allir í deildinni. Fyrst skólabræður mínir, síðan ég, sem fyndnin gekk út vfir, og loks prófessorinn, sem seinastur var að átta sig á gamninu. Þessi vanlieilagi andi þverúðarinnar náði víst há- marki sínu í íxiér, er ég flutti fvrirlestur í deildinni um „trú og siðgæði“. Frá minni liendi var erindi þetta óvæg gagnrýni á alt það, sem mér féll vei’sl í því, sem kallað eru trúarbrögð, og hjá þeim sem kalla sig trúaða menn. Þóttist ég að visu ekki draga neina dul á það, sem mér virtist vera kjarni kristindómsins, þ. e. dygð kærleikans. Fn tveir megingallar voru á erindinu. Annarsvegar var eigi nægilega glögt greint á milli trúareðlisins sjálfs, liins óviðráðanlega eðlisboðs, sem knýr mennina til blýðni og bolluslu við guðdómlegar hugsjónir — og liinnar fræðilegu og tímabundnu bliðar trúarbragðanna, sem oft- lega getur lent á villigötum og blandast misskilningi, ofstæki og breyskleika mannlegs óþroska. Hinsvegar ') Þ. e. neikvætt. -) Þ. e. hið jákvæða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.