Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 40
118 Friðrik A. Friðriksson: Marz. skjótur til að hætta lífi sínu til stórræða og bjargráða, án tillits til þess, hvort vinur eða óvinur álti í hlut. Við höfðum gaman af að horfa á gamla íslenzka sjónleikinn, sem sýndur var hér á fyrnefndum mannfundi („Brand“ eftir Geir Vídalín). Samt er mér nær að lialda, að sjó- mannastétt þeirrar tíðar sé þar ekki látin njóta fullr- ar sanngirni. Ég efast um, að „Þórður á Heiði“, eða hans líki, Iiafi nokkurn tíma verið til við Islandsstrendur. Hitt mun sanni nær, að andi Þorbjörns kólku, sem Grím- ur Tliomsen kveður um, liafi jafnan svifið yfir íslenzk- um fiskimiðum — andi lietjulegra hjálparráða. Og al- veg er víst um það, að á þessari öld hefir engin sú skips- liöfn ýtt úr íslenzkri vör, sem ekki hefði viðstöðulaust höggvið af sér aflaseilur sinar, og varpað farmi sínum fvrir borð, til að geta komið nauðstöddum mönnum, stéttarhræðrum sínum eða öðrum, til bjargar. Svo viss er ég um mannlund og lieiður livers islenzks sjómanns. En þó þetta sé játað — játað með lotningu og þökk þá má enga fjöður yfir það draga, að fjöldi sjómanna fær ekki staðist hinar innri hættur starfa síns, — hætt- urnar sem minna ber á og örðugra er að varast. Líf sjó- mannsins er „öldulíf“, hvikult líf, farandlif. Viðfangs- efni þess er að miklu leyti viðfangsefni augnabliksins, — þroska snarræði augnaþliksins, en gefur síður svig- rúm til rólegrar yfirsýnar í heimi hugsunarinnar. En sú yfirsýn er nauðsynlegur þáttur farsællar og varan- legrar menningar. Að láta leiðast af geðlirifum og ástríð- um augnabliksins hefir sjaldan reynst happasælt. í því er fólgin ein hætta verstöðvanna. Sefjun hóplífsins leið- ir menn oft út af braut heilbrigðrar skynsemi og' sann- girni. Dæguráhugamálin og dægurstefnurnar hertaka liugina og kveikja eld æsinganna. Jafnvel í hinum fá- mennu verstöðvum Islands var það snemma viðurkent, og haft að orðtaki, að ekki þarf nema einn miður vand- aðan mann til þess, að spilla hugsunarhætti og siðgæði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.