Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 44
HAFIÐ ÆÐIR. Við stréndur islenzkra ála er ægilegt skerjabrim, þar naga úlfgráar öldur livert útsker og klettarim; ilt er gin þeirra úlfa og ömurlegt þeirra krafs. Þar myndast oft vík milli vina af völdum hins skæða hafs. Á útnesjum útsærinn grimmur öskrar með diminan róm, þó slíta menn marðir og meiddir mat sinn úr tröllsins klóm, þá brýnir oft ísanna eggjar sá eldforni Víga-Styr og ber með helbláum linúum og harðneskju á fólksins dyr. Þeir sigldu þrettán á sjóinn, en sjö komu aftur heim. Þeir ýttu átján frá landi, en átta náðust af þeim. —- Sárt er vort Sonatorrek og særinn dulur og forn. Þeir týndust tuttugu og fjórir á togara norðan Horn. Um haustnótt i hörkufrosti og hatrömmum norðanbyl einn bátur brotnaði i mola við blágrýtiskletta þil. Þar töpuðust tveir í brimið, en tólf komust upp í bjarg; en ilt var þar storminn að standast, bver stakkur varð klakafarg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.