Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 37
Kirkjuritið. Sjómannadagurinn. 115 sér. Hún vill í því sambandi játa, að „meiri elsku hefir enginn en þá, aö liann leggur lif sitt í sölurnar fyrir vini sina“. Að slík játning og þökk er alþjóð manna fult einlægn- ismál, má meðal annars sjá af starfi og vinsældum Slysavarnarfélags Islands, og af öllum þeim viðkenn- ingarorðum, sem um þessi mánaðamót liafa verið töl- uð til sjómannanna, lífs og liðinna, og ástvina þeirra. Mannfundur sá, er deildir Slysavarnafélagsins í þessu þorpi efndu til fyrir fáum dögum síðan, sýndi g'lögt hæði áhuga þeirra, er þar voru sérstaklega að verki, svo og fulla samúð almennings. Ennþá er það svo, að nmnnúðin, — þessi skygna móðir einstaklingsmatsins og mannréttindanna, þessi síhækkandi stjarna menn- ingarinnar á siðari öldum, þetta hjarmamilda blys mannlegs samlífs, sem ofheldisstefnur vorrar tíðar telja hrævareld, mannúðin, — ennþá er það hún, sem í hug- um vorum kveikir livað glaðastan eld og orku, til að uiela þakksamlega það sem þess er vert, og gera drengi- lega það sem gera ber. En, með almenna sjómannadeginum, helgum höldn- um í ölluin kauptúnum landsins, vill þjóðin ekki aðeins játa og þakka, lieldur einnig óska, vona og biðja. Nrér Islendingar liöfum svo margs að biðja i sambandi við sjómenn vora. Með þeim er svo margt að vinna, og SVO marg't i hættu sett. Svo fjölmenn stélt manna getur miklu um það ráðið, hvort viss persónuleg og þjóðleg verðmæti, sem hingað til liafa gert garð vorn frægan, eiga framvegis að standa eða falla. Og vér biðjum þess i dag — jafnl vegna sjómannanna sjálfra og niðja þeirra sem annara vegna — að þeir sem einstaklingar og stétl skilji ábyrgð sína, og ástundi þá mannkosti, sem til þarf, að vera henni vaxnir. A veg sjómannanna, hæði á sjó og landi, leggjast yfr- ið margar hættur. Fyrst er þá auðvitað hin sérstaka lífs- hætta, hættan af liafi og vindi. Þá hættu þekkir sæfarinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.