Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 29
Kirkjuritið. Kennarinn. 107 skorti, svo sem við var að i)úast af bvrjanda, allmjög á fullkominn skilning á sambandinu milli trúar og sið- gæðis. Las ég um þetta levti mjög rit beimspekingsins Ludwigs Feuerbacbs, sem með allmikilli skarpskygni revndi að sýna fram á það, að trúarbrögðin væru heila- spuni einber. Var ég mjög hrifinn af rökfimi og einlægni þessa ágæla manns, þó að „trúin“ sýnist revndar gufa upp i loftið milli bandanna á lionum. Samt sem áður virðist mér enn, að mikið af gagnrýni lians standi að vissu leyti í fullu gildi, enda þótt ég skildi það betur seinna, að binn eiginlega kristindóm snerti hún ekki. Eins og' svo margir gagnrýnendur sér liann ekki kjarna málsins, hin eilífu sannindi, lieldur rífur hann niður með stökustu snild hin tímabundnu og ófullkonmu form. Einmitt þeir, sem taka vilja hlutina alvarlega, birða ekki um, að kaupa trúna við of vægu verði. Og þegar þeir fara að gagnrýna, er iiætt við, að það stingi fvrsl í augun, sem ábótavant sýnist um „trúna“. Því að hver vill selja alt sem bann á og kaupa hina dýrmætu perlu, ef svo reynist, að perlan sé svikaglingur tómt? Þó að sá sé sæll, sem ekki sér en trúir þó, þá er liilt þó líka stað- reynd, að mörgu er trúað, sem logið er. Af því stafa k'jörvallir blevpidómar mannkynsins. Utan um þessi sker var ég að reyna að sigla, eins og eg hafði bezt vit á, og fanst mér ég ekki geta tekið boð- l*i) kristindómsins á berðar, fvr en ég hefði lært að greina hina skíru mynt frá liinni fölsku og befði graf- lst eftir hinum dýpstu reynslusannindum í hverskonar dulspeki og trúarbrögðum. Sjálfsagt voru það smíðalítin á erindi mínu, sem ollu því, að próf. Sívertsen tók því óstint og það í frekara *agi. Rann honum út af þvi i skap meir en ég varð var við fyr eða seinna og fanst honum i gagnrýni sinni á því, að ég væri gjörsamlega genginn af trúnni. Þó fór óann ekki mjög strangt í sakirnar i deildinni, en á eftir las bann mér harðan pistil í einrúmi og átaldi mig þung-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.