Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 27
KirkjuritiS. Kénnarinn. 105 mér í hugarlund, að hefði dvalist á fjalli ummyndunar- innar með Símoni Pétri og séð Hvíta-Krist ræða við ehgl- ana í liinu ljómandi skýi. Báðir voru þeir mér vel að skapi hvor á sinn liátt. Og mjög hugði ég gott til að liefja nám þar i deildinni undir handarjaðri þessara manna við allan þénnan mikla og góða hókakost. Eftir að reglulegir tímar hófust, helzt skoðun mín á próf. Sívertsen og lmgarfar nlitt gagnvart honum reynd- ar altaf óbreytt. Eri ég hefi ástæðu til að ætla, að óviij- andi og án ásetnings hafi ég alloft orðið til að mæða hann, og hafi liann því haft litla dáleika á mér lengi framan af. Þann vetur fór hann vfir trúarsögu Nýja testamentisins. Ég spurði margs og stundum livatskeyt- lega. Hafði ég í uppvexti drukkið í mig heimspeki Stuart Mills og skáldrit þeirra Ihsens og Byrons og óttaðist ekki annað meir en hræsrii í trúarbrögðum. Ég vildi livarvetna prófa eins og ég hafði vit á, að ekki væri svik í tafli og hvergi bygt á haldlitlum grunni lieila- spunans. Var það mín sálulijálparvon, að sannleikur- inn mundi gera oss frjálsa og lrið eina nauðsynlega væri, að reyna að skilja alla hluti, hvað sem það kostaði. Hvergi óttaðist ég reiði eða vanþókriun Guðs, þótt fá- vislega kynni að vera sþurt, eða gönuskeiðshlaupin í leit sannleikans, ef húri væri af einlægni gerð. Voru því sumar spurningar mínar aðallega miðaðar við það, að fá vandamálin rædd frá sem flestum hliðum. Fanst mér sanngjarnt og eigi nema ávinningur að þvi, að fá einn- 'g fram hin andstæðu sjónarmið, til þess að þvi betrir væri hægt að átta sig á því, hvaða rök hin kristna trú hefði að styðjast við. Til þess fanst mér við vera i deild- ■na komnir. Ég vildi ekkert taka sem gefið. Það, sem ekki stóðst í kappræðunni, átti ekki rétt á sér. Þetta var ástæðan fyrir því, að öll mín skólaár og re^mdar lengi síðar las ég alt eins mikið ádeilurit á kristindóminn eins og svokallaðar „uppbyggilegar“ kristilegar bókmentir. Ég vildi vita, hvað allir þessir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.