Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 48
12« Jón Þorvarðsson. Marz. gleðiblær yfir fólkinu. Það syngur af krafti sálmana, og lofgjörð og þakklæti lýsir sér í framkomu þess og svip. Mér er minnisstæður einn sunnudagur þar. Ég fór þangað í kirkju kl. 31/**. Guðsþjónustan fer fram með venjulegum hætti, að því undanskildu, að þar er horna- flokknr frá hernum, sem leikur þar ýms fræg tónverk. Þetta er aðeins við guðsþjónustuna kl. 3%. Presturinn flytur ræðu. Hann liefir engan texta og ræðan er með léttum blæ, fólkið brosir að sumu, sem hann segir, og tekur vel fyndni hans. Annars er það mjög algengt i enskum kirkjum, að fólk hrosir að fyndni í ræðum prest- anna. Slíkt þekkist litt á Norðurlöndum. Kirkjan var al- veg fidl við þessa messu. Aftur fór ég þangað tii messu kl. «. Enn er hvert sæti skipað. Nú átti að vera útvarps- guðsþjónusta kl. 8, og þegar messunni var lokið kl. um 7, fór ég út og ætlaði að nota tímann milli guðsþjónustn • anna til þess að skoða kjallarann, sem innréttaður er sem kirkja. Ég lét þess getið við kirkjuþjóninn úti á gangi, að ég hugsaði til að vera við útvarpsguðsþjón- ustuna kl. 8. Sagði hann þá, að mér væri vissara að fara þegar í sæti mitt aftur, annars yrði ég að standa. Ég hlýddi ráði hans. Kom þá í ljós, að ekki hafði nema um helmingur fólksins farið úr kirkjunni eftir kl. 7, og fylt ist svo kirkjan að vörmu spori af nýjum kirkjugestum. Þegar klukkan var hálf átta, Jiófst safnaðar söngæfiiig. Voru þá æfð sálmalög, einkum þau sem syngja átti við útvarpsguðsþjónustuna kl. 8. Söngstjórinn fór upp í pre- dikunarstólinn og sló þar taktinn og gerði sinar athuga- semdir við sönginn. Ég sá ekki annað en að næstum liver einasti maður tæki þátt í þessari sérkennilegu söngæfingu. Svo hófst guðsþjónustan kl. 8 og hafa sjálf- sagt margir orðið frá að hverfa. Ýmislegt er sérkenni- legt við guðsþjónUstu í þessari kirkju. En sá sem þar hefir verið gleymir ekki áhuganum, gleðinni, kraftinum og hinni sameiginlegu lofgjörð, sem þar kemur hezt fram í bænum og sálmasöng.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.