Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 23
Kirkjuritið. Höndlaður af Kristi. 101 altaf fyrst og fremst það, að vera höndlaður af kærleika Krists Jesú. En ávöxtur þess verður jafnan kærleiks- liugarfar hjá þeim, sem liefir lmrið gæfu til að tileinka sér kærleika Krists. Það var því líka eirin fegursti þáttur- inn í öllu dagfari séra Sigurðar Sívertsen, hve kærleiks- þelið var rikt með honum og live fagurlega það birtist i öllu samlífi hans við aðra menn og gerði liann vinsæl- an af öllum, sem honum kyntuét. Ég liefi aðeins fáa menn þekt á lífsleiðinni, sem höfðu lagt sér jafn ein- læglega á lijarta hin drottinlegu orð: „Dæmið ekki, til þess að þér verðið ekki dæmdií“. — Atti það vitanlega ekki minstan þátt í því, sem ég gat um áðan: Óbeit hans á öllum deilum. En sjálf var þessi staðreynd skilgetin dóttir þess kærleiks hugarfars, sem með honum hjó og aftur var ávöxtur hins innilega og harnslega trúarsam- félags hans við Ivrist Jesúm. Hann var, eins og ég sagði áður, sterktrúaður á sigur sannleikans um síðir, en hann var vafalítið enn sterktrúaðri á sigurmátt kærleikans i hverri grein, enda var kærleikskrafan liið mikla alfa og ómega kristindómsins, eins og hann liafði tileinkað sér hattn i skóla lífsins. Kristindómurinn var eftir hans skoð- un fagnaðarmál fyrirgefningarinnar, en ekki hótunar- mál fyrirdæmingarinnar. Hann trúði á mildina, sem l)að lögmál lausnarans, sem öllum lærisveinum hans er skylt að ástunda og gefur heztar vonir um sigur í liverri líaráttu — á kærleikann, „sem breiðir vfir alt, trúir öllu, vonar alt, uml)er alt“. Þess vegna var þá líka „ræða hans ætíð ljúfleg og sáíti krydduð“ hvar sem hann kom fram. Þess vegna var markmið hennar ávalt að sameina og sætta, til þess að afstýra illindum, hatri og synd, en efla einingu and- ans í handi friðarins. Það var auðséð á allri framkomu lians, að liann mintist hinna drottinlegu orða: „Sælir eru friðflytjendur, því að þeir munu Guðs synir kallað- ir verða!“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.