Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 49
Kirkjuritið. St. Martin-in-the-Fieíds. 127 Safnaðarstarfsemi í sambandi við St. Martins kirkjuna er stórkostlega mikil. „Húsakynni“ þeirrar starfsemi eru neðanjarðar, við norðurhlið kirkjunnar, „lóðina verður að nota vel, því að þessi hluti hennar er dálítið dýr“, sagði sóknarpresturinn við mig, er sýndi mér þessa neð- anjarðarsali. Einn þessara sala rúmar 200 manns í sæti og er notaður til fundarhalda og smærri guðsþjónustna. Þar er eldhús, veitingastaður, hókasafn, samkomusalur ívrir börn og unglinga, þar sem hægt er að skemta sér við ýmislegt. Ýms félög starfa í þessum söfnuði með miklu lífi. Þar er sunnudagaskóli, skátafélag fvrir drengi og stúlkur, biblíulesflokkur, trúhoðsfélag, mæðra- félag', og ýmsir smærri klúbbar. Fátækrahjálp er mikil og starf meðal fátækra. Söfnuðurinn gefur út mánaðar- rit, kallað St. Martins Review, og í anddyri kirkjunnar eru seldar bækur, smárit og kort. Söfnuðurinn þarf niikið fé til starfsemi sinnar, og sést það hezl á því, að í ljósagjöld þarf að greiða um 11 þús. krónur á ári. Við hverja messu er leitað samskota og kemur oft inn yfir sunnudaginn milli 1 og 2 þús. krónur. Kirkjan er opin ulla daga, og eru þar skemri messur á hverjum degi ein eða fleiri. Ég átti tal við núverandi sóknarprest á heimili hans. Éæddum við lengi saman. Þurfti liann margs að spyrja írá Islandi. Um það vissi hann ekki mikið, og Islending liafði hann aldrei fyr séð. Hann er maður mjög skemti- iegur. Sýndi hann mér kirkjuna og öll húsakynni safn- uðarstarfseminnar og gaf mér miklar upplýsingar um úana. Vildi hann þakka alt fyrverandi sóknarpresti. ^heppard, en ekki sér. En kirkjuræknin er altaf hin sama og guðsþjónusturnar jafn vinsælar og áður. Mér var ánægja að heimsókninni til Pat. Me Cormick, en uieiri ánægja var mér að vera við guðsþjónustur hans i Sl- Martin-in-the-Fields. Þeim mun ég ekki gleyma. Jón Þonmrðsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.