Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 16
91 Ásmundur Ciiiðmundsson: Marz. aldrei í vafa, þótt hann liarmaði það oft að eiga ekki meiri þrótt til starfa. Ekkert lýsir lionum hetur eu um- talsefnið, sem liann valdi sér i Hofskirkju fyrsta sinni: „Guðs samverkamenn erum vér“. Hann vildi vera sam- verkamaður Guðs. Hann vildi vera einn þeirra manna, sem vinna bjartsýnir að því, að mannlífið hatni, „í ör- uggri trú á það“, eins og' hann sjálfur komst að orði, „að fvrir kraft frá hæðum muni hvert gott málefni að lok- um sigra“. Allar óskir lians hnigu að því, að hann mætti verða „salt jarðar“ og „ljós lieimsins“. ()g þeir, sem sáu hann og heyrðu herjast af hrifningu fvrir hugðarmál- um sínum, fundu, að þær óskir voru máttur í lífi hans. Hann talaði einnig iðulega um það, að sælt mundi að hverfa til æðra heims og fá meiri þrótt til guðsrikis- starfa. í æfiágripi sínu, sem lesið var við hiskupsvígslu hans, segir liann: „Inst inni i huga mér hefir ávalt verið einhver hirta, þrátt fyrir öll vonbrigði i starfi mínu og einka- lifi. ()g ekki er ég i neinum vafa um, hvaðan hún stafi .... Þessa hirtu í sálu minni verður að rekja til kristnu trúarinnar, til trausts þess á Guði, er móðir min og aðr- ir trúaðir menn gróðursettu hjá mér í æsku, og sem síðan fékk sína beztu næringu frá fagnaðarerindi Jesú Krists, cins og það birtist mér í prédikun bans og kærleiksfórn“. Þetta var mest í Iifi hans. Hann var lærisveinn Jesú Krists af luig og hjarta, skildi og vildi lifa eftir þessum orðum hans: „Hver sem týnir lífi sínu mín vegna og fagnaðarerindisins mun hjarga því“. Hann vissi, að til þess að iðja fyrir Guðs ríki verður að biðja, og ég hygg, að bænalífi hans sé bezt lýst með uppáhaldsorðum hans í Efes. 3, 14—17: „Ég beygi kné mín fyrir föðurnum, sem hvert faðerni fær nafn af á himni og jörðu, að liann gefi yður af ríkdómi dýrðar sinnar að styrkjast fyrir anda sinn að krafti hið innra með yður, til þess að Kristur megi fyrir trúna búa í hjörum yðar og þér verða rót- fastir og grundvallaðir í kærleika. Ivristssamfélagið var,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.