Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 22
100 Jón Helgason: Marz. sem einkendi liana til æfiloka og ávann honum virðingu og Iraust allra góðra manna. Hann var alla æfi friðsemd- armaður og öll bardagamenska var lionum svo fjarri skapi sem mest mátti verða. Hann var sem guðfræðingur frjálslyndur í skoðunum og vissi það vel, að þetta var miður þakkað af ýmsum góðum og trúuðum mönnum. En frjálslyndi lians kom einnig þar í ljós, að hann gat virt skoðanir andstæðinga sinna, þótt þær færu í hága við skoðanir sjálfs lians, livenær sem liann fann, að þar var um hjartans mál að ræða lijá andstæðingunum ekki síður en honum sjálfum. Vitanlega liafði liann ekkert við það að athuga, að menn ræddu ágreiningsmál sín mteð liógværð og stillingu, en á illvígum deilum, þar sem menn veittust livor að öðrum með tortryggingum og fyr- irdæmingum,— á slikum deilum hafði hann stökustu óbeit. Hann var manna sterktrúaðastur á endanlegan sig- ur sannleikans án allra slíkra meðala, er um síðir lilytu að verða vopn ranglætis og vopn syndar, og þeim til mann- skemdar sjálfum, er slíkum vopnum beittu. En af því að raun gaf vitni um, hve þetta verður oft endir á deil- um manna, einnig þar sem um andleg mál, trúmál, er að ræða, var honum jafnan óljúft að gefa sig í nokkrar slíkar deilur, og hafði snemma fest sér í minni liina post- ullegu áminningu: „Ef mögulegt er, að því er til yðar kemur, þá hafið frið við alla menn“. En að öll bardaga- menska var séra Sigurði Sívertsen jafnfjarlæg og hún var, það var þó ekki sama sem vöntun stefnufestu i fari lians. Hann var miklu fremur maður stefnufastur og ókvikull, — manna fastheldnastur við skoðanir sín- ar, er hann hafði sannfærzt um að þær væru réttar og á fullum rökum hygðar. Honum voru fjarri skapi allar tilslakanir við óréttinn, engu síður en við hvað annað, sem i hans augum var synd gegn Guði. En hann vildi að baráttan gegn öllu slíku væri háð með vopnum sann- leikans og kærleikans. Að vera höndlaður af Kristi Jesú, merkir vitanlega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.