Kirkjuritið - 01.10.1938, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.10.1938, Blaðsíða 13
Kirkjuritið. Næsti áfanginn. 343 þess, að þúsund ára sögu kristni og kirkju Ijúki með sigri fyrir land og lýð. Vér horfum fram á næsta áfangann. Guð einn veit, hverir lifa það, að komast á áfangastaðinn, en hitl er víst um mörg af oss, að vér hnígum niður á leiðinni þangað. Hvort heldur verður, varðar minstu. Það er að- eins eitt, sem ölln skiftir, að vér verjum jarðlífsárunum þannig fyrir kristni vora og kirkju, að hún leiði þjóðina á guðsríkisbraut. Þá vitum vér, að fyrir handan blá- móðuna yzt við sjónarbaug bíður fyrirheitna landið. Ásmundur Giiðmundsson.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.