Kirkjuritið - 01.10.1938, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.10.1938, Blaðsíða 35
Kirkjuritið. Frú Guðrún Lárusdóttir. 365 Þessa undanþág-u notaði frú Guðrún, er konur voru fyrst í kjöri til bæjarstjórna. En þegar á næsta þingi kom fram tillaga um að nema undanþáguna úr lögum. Þá fékk Guðrún eigi lengur skor- ast undan. Svo sjálfkjörin þótti hún í bæjarstjórn, vegna náinnar þekkingar á kjörum fólksins, er hún hafði öðlast við sitt kyrláta kærleiksstarf. I bæjarstjórn sat hún að sjálfsögðu í fátækranefnd. Var hún

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.