Kirkjuritið - 01.10.1938, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.10.1938, Blaðsíða 33
Kirkjuritið. Frú Guðrún Lárusdóttir. 363 næsta aðalfund, þeir séra Ásgeir Ásgeirsson, séra Garðar Þor- steinsson og séra Gísli Skúlason. v. . . .. Séra Garðar Þorsteinsson flutti stutt erindi Kirkjusongur ...... ,..,,• * u um kirkjusong her a landi, og nauosyn þess, að hann verði bættur. Urðu mjög fjörugar umræður um málið og að síðustu samþykt þessi tillaga: „Fundurinn samþykkir, að fela stjórn Prestafélags íslands að vinna að þvi, að söngfróður organisti verði fenginn til þess að fara um landið og veita tilsögn og leiðbeiningu varðandi kirkju- söng, auk þess sem hann þess á milli veitti organistum og organistaefnum ókeypis tilsögn eftir sömu reglum og áður." p . Séra Guðmundur Einarsson próf. sagði frá ferð þeirra Sigurðar Vigfússonar um Snæfellsnes- prófastsdæmi dagana 3.—10. ágúst, og verður nánar frá henni skýrt siðar í Kirkjuritinu. Ólafur Ólafsson kristniboði flutti nijög fróðlegt erindi um starf sitt i Kína. .. ., Stjórn félagsins var endurkosin og endurskoð- Kosnmg stjornar , ... , .... . . . ", , • , , ,- _ endur reikmnga þess. Stjornina skipa þvi nu: og endurskoö- „, r . „. x . Sera Arni Sigurðsson. enda. - Próf. Asmundur Guðmundsson. Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup. Séra Friðrik Hallgrímsson prófastur. Próf. Magnús Jónsson. Endurskoðendur eru: Séra Kristinn Daníelsson præp. hon. Séra Þorsteinn Briem prófastur. D,£j- , Þrastalundur reyndist ágætur fundarstaður. fíúsmóðirin og starfsfólk hennar gjörðu alt, sem í þeirra valdi stóð, til þess að láta fundarmönnum liða sem bezt og dvölina verða þeim ánægjulega á allan hátt. Náttúrufegurð er mikil þarna í skóginum við Sogið og veðrið var yndislega gott allan tímann. Milli fundarhaldanna gengu menn saman um skóginn tveir og tveir eða i smáhópum og ræddust við, og var engu minna vert um þau vinakynni og bræðrakynni. Á heimleið til Reykjavíkur var farið um Grafning og Þingvallasveit og komið við að Mosfelli í Mosfellssveit. Voru viðtökur þar hjá prestshjón- unum af mikilli rausn og prýði. FRÚ GUÐRÚN LÁRUSDÓTTIR. A þessu ári hefir enginn atburður snortið þjóðina sárar, en slysið við Tungufljót 20. ágúst síðastliðinn. Vér áttum þar á bak að sjá einni mikilhæfustu konu landsine,

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.