Kirkjuritið - 01.02.1940, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.02.1940, Blaðsíða 15
KirkjuritiÖ. Eining kirkjunnar. 53 ^öderbloms erkibiskups 1931 misti nefndin iiezta mann sinn, en þó befir ekki orðið minsta lát á störfum bennar, heldur hefir hún stöðugt fært út kvíarnar. Hún liefir i'i'Undið af stað fundahöldum, þar sem menn frá ýmsum bjóðum hafa tekið félagsmálin til vísindalegrar meðferð- ar> stuðlað að því, að ágæt vísindarit liafa verið samin °ö gefin út, og sett á stofn sumarskóla i Genf. Með þessu ni°li undiibjó nefndin, eða ráðið sem nú er kallað, annað Juikla allsherjar kirkjuþingið í Oxford sumarið 1937. Þingið stóð yfir dagana 12.-—26. júlí. Voru fulltrúar kirkjufélaganna, sem sóttu það, alls um 270, aðallega and- legrar stéttar menn. Samfara þeim var tæpt hundrað full- h’úa, sem voru sérfræðingar í þeim málum, er áttu að 'erða rædd á þinginu, voru meðal þeirra ekki allfáir há- skólakennarar i guðfræði, stjórnlagafræði og liagfræði. Auk þeirra voru um liundrað fulltrúar frá æskulýðsfélög- Uni og mikill fjöldi fulltrúa frá ýmiskonar kristilegum iélögum. Voru fundarmenn um 750—800 alls. Enginn frá slandi, því miður. Aðalforseti þingsins var Jobn Mott, ieiðtogi Kristilegu stúdentabreyfingarinnar. En mestur á- hrifamaður á því mun erkibiskupinn af Kantaraborg liafa 'erið, C. G. Long. Hann flutti í þingbyrjun ræðu mikla í stoersta sal Oxfordháskólans og mælti þá þegar þeim orð- llln> sem endurómuðu i hugum manna þingið á enda: ’>Tímarnir nú eru svo miklir andlegir byltingatímar hjá ÚJoðum jarðarinnar, að þeim verður belzt líkt við hnign- Un Rómaveldis eða viðreisnaröldina og siðaskiftaöldina. S þegar þetta byltingartímabil stendur hæst, þá erum vér a*Iaðir til þess að íhuga í sameiningu, liver eigi að verða afstaða kristindómsins til þess, og hvaða vitnisburð kristin 'hhja skuli bera fram.“ hlann þenti á það, að í öllu þessu myrkri bæri birtu af 'axandi samtökum kristninnar, og kvaðst vænta fyr eða S1ðar samvinnu við rómversk-kaþólsku kirkjuna. »Vér, sem liér erum samankomnir, erum sannfærðir Uln> a® fagnaðar'erindið um Guðs ríki sé eina valdið, sem

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.