Kirkjuritið - 01.02.1940, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.02.1940, Blaðsíða 49
VII Góð boð BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS BÝÐUR: 1. Það, sem til er af Búnaðarritinu fyrir einar 25 krónur. . Af ritinu eru komnir út 52 árg., en í það vantar að mestu 2. árg. og 19.—27. árg. og einstök hefti í 28.—35. árg. 2. Það, sem til er af Frey fyrir 20 krónur. Af honum eru komnir út 33 árg., en í hann vantar 3 fyrstu blöð 1. árg. og 12. 14. árg. alveg. 3. Nýjum kaupendum Freys, sem senda 10 krónur með pöntun 34. árg. blaðsins, (sem nú er að koma út) og auk þess það, sem B. í. hefir áður gefið út af Frey, þ. e. a. s. 30.—33. árg., en það eru 42 blöð, alls 708 síður. Búnaðarfélag Islands

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.