Kirkjuritið - 01.02.1940, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.02.1940, Blaðsíða 19
Kirkjuritið. Eining kirkjunnar. 57 það varða. Það á. að koma á 90 manna miðstjórnarfundi einu sinni á ári, en 5. hvert ár allsherjar kirkjuþingi. IX. Við þetta einingarstarf eru nú tengdar miklar vonir unt allan hinn kristna heim, vonir um það, að máttur kirkj- unnar aukist og margfaldist, svo að hún megni að flvtja trið og guðsríki á jörðu. Þvi að hvaðan skyldi annars stað- ar vera hjálpar að vænta? Hefði einingarstarfinu nú ver- tð svo langt komið, að allar kirkjudeildir um víða veröld liefðu tekið liöndum saman, þá mundi nær um, að hinni einu, heilögu, allsherjar kirkju myndi hafa tekist að koma 1 ve§ fyrir styrjöldina nú eða stöðva liana. „Ef þú hefðir verið hér, væri bróðir minn ekki dáinn“, sögðu þær við •tesú forðum Marta og María. Sama geta þær nú sagt þús- undirnar og miljónirnar, sem harma látna ástvini og ör- kumlamenn: Ef kirkjufélögin liefðu auðgast svo af anda Krists, að þau hefðu lálið deilur og misklið niður falla og Eeitt öllum þrótti sínum sameiginlega i þágu friðar og kærleika, þá væri heimurinn naumast á ný flekkaður Heif tarblóði. Það er ekki nóg eitt út af fyrir sig, að kristn- 111 sendi Rauða kross sveitir til þess að kanna valinn, kjúkra og binda um sár, heldur verður bún að gerast sá íriðflytjándi í nafni Jesú Krists og krafti bans, að morð- v°Pnin verði brotin og blóði stokknar brynjur og bark- uukil hermannastígvél brend. En það megnar hún því að- euis, að hún varðveitti sjálf hið innra með sér einingu og ti'ið. Þessvegna mun engin viðleitni innan kristninnar á v°rum dögum geta orðið til jafn mikillar blessunar og einingarstarfið, ef vel verður unnið i anda Krists. Kirkja íslands liefir enn fylgst of litið með því og þátt- *aka hennar verið af harla skornum skamti. Þetta verður bi’eytast. Söguna um einingarstarfið á að skrifa áfram, SVo að alþjóð megi vita, hvað er að gjörast, og kirkjan þarf á komandi árum að eiga fulltrúa á allsherjar kirkju- þingunum. Að vísu er þess trauðla að vænta, að þátttaka lslands fái ráðið neinum úrslitum. En eng'u að síður er

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.