Kirkjuritið - 01.02.1940, Blaðsíða 23
Kirkjuritið.
Vigða laugin.
61
Saga þessarar laugar
keinur tvisvar við merk-
ustu atburði íslenzkrar
sögu, og er hún því ein
af hinum allra dýrmæt-
ustu þjóðminjum okkar.
Þegar ég kom að
Laugarvatni 1932, þá
var ekki annað sjáan-
legt af lauginni en
barmarnir, og þá var
áún full af sandi og
leðju og hafði vafalaust
ekki verið lireinsuð upp
í niarga áratugi. Vatn
niilli 50—60 stiga heitt rann þar um. Um sumarið
gróf ég hana upp og kom þá í ljós hleðslan alt i kring
°g að hún er einnig steinlögð í botni, 70—80 cm. djúp,
eu. 90 cm. að þvermáli og kringlótt í lögun. Heita
læknum veitti ég frá og safnaðist þá vatn i laugina,
milli 35—40 stiga heitt, sem svo má bita eftir vild
nieð því að renna heitu vatni í eftir þörfum. Er þar
svo gott bað, að betra getur varla hugsast. í henni geta
setið 4—6 í einu.
Þennan merka stað þarf að friða, Vígðu laugina og Líka-
steinana, ásamt umhverfinu, svo að ekki verði þeim spilt,
b d. með fyrirferðarmiklum og háreistum mannvirkjum,
eins og Snorralaug í Reykholti. Og prestastétt landsins
ætli öðrum fremur að vera ant um þessar minningar.
Og víst mun Vígða laugin þvkja merkileg, ef haldið verður
UPP á þúsund ára afmæli kristins dóms í landinu árið
2000; — að hafa þá enn skírnarfontinn þar, sem heiðing-
inn varð „að geifla á saltinu“. Engum mun í hug koma
að bvggja vfir laugina eða í nánd við hana, þvi að hún á
að liggja opin við sól, eins og lhm liefir gert i þúsund ár;
en vel mætti það við eiga að reisa þar krossmark eða
Líkasteinar