Kirkjuritið - 01.02.1940, Blaðsíða 41
Kirkjuritið.
Merkilegt sagnarit.
79
hér er um að ræða. Hann var um langt skeið aðalritstjóri kirkju-
legra tímarita. Eftir hanu hefir komið safn prédikana og fjöldi
ntgerða bæði á íslenzku, dönsku, sænsku og þýzku o. s. frv.
Bók sú, sem hér ræðir um, hefir komið út bæði sérstök og með
utgáfubókum Bókmentafélagsins, og hefir höfundur tileinkað
hana guðfræðideild Háskóla íslands í tilefni af því, að guð-
fræðideildin sæmdi hann hæsta heiðri sínum, doktorsnafnbót,
a 25 ára afmæli Háskólans. En auk þess er dr. Jón tengdur
þessari stofnun gömlum og sterkum böndum, þar sem hann var
þar kennari frá stofnun Háskólans og alt til þess, er hann varð
hiskup 1917.
Þessi æfisaga Jóns Halldórssonar er stór bók, rúmar 200 blað-
siður í stóru broti. Hefst hún með frásögn um Reykhyltinga, þ. e.
forfeður séra Jóns. Höfðu þeir setið staðinn samfelt frá siða-
skiftum. Rekur höf. þessa ætt, en segir sérstaklega frá séra Hall-
'lóri Jónssyni föður séra Jóns prófasts. En eftir það hefjast
svo afangarnir: Æsku- og uppvaxtarár, heyraraárin í Skálholíi,
en siðan prestsskapur hans og prófastsstörf, eftir að hann hefir
gefið fróðlegt yfirlit um prestastéttina í Mýraprófastsdæmi, og
há einkanlega Hítardalspresta frá siðaskiftum. Er hér margt til
tróðleiks og skemtunar.
Ijftir þetta iýsir höf. svo afstöðu séra Jóns til veraldlegra
valdhafa og biskupa, sérstaklega Jóns Vídalín, vinar hans. Er
l’ar margt fróðlegt og skemtilegt, t. d. er gaman að lesa um þá
hykkju, sem varð milli þeirra út af postillunni. Sýnir jiað vel,
'vilikir stórbokkar báðir voru, þó að þeir væru annars um
n'argt ólikir. Þá er greinilega sagt frá biskupaskiftunum eftir
'át Jóns Vídalíns. Hefði það verið mjög eðlilegt, að Jón Hall-
dórsson hefði þá orðið biskup, þó að svo yrði ekki, enda mun
'ann þá ekki svo mjög hafa girnst það embætti. Áhugamál hans
v°ru önnur.
há hefst frásögnin um það, sein merkast er um séra Jón Hall-
dórsson að segja, en það er fræðimenska hans. Er þar fyrst
af*i l,"i samband hans við Árna Magnússon, og síðan langur
°g ytarlegur kafli um ritstörf hans. Loks er svo kafli um síðustu
Æfiár séra Jóns, en þvi næst heimildaskrá og registur.
f'g er ekki svo fróður eða kunnugur í völundarhúsum 18. ald-
‘•rinnar, að ég treysti mér til þess að gagnrýna bók þessa í ein-
stökum atriðum, segja, hvort þar sé engu slejil eða alt rétt lesið
a upp tekið, en ég treysti að svo sé. Dr. Jón er orðinn afar-
'oður í þessum kafla sögunnar, og hann hefir verið athafna-
'nikill i því sem öðru, að miðla af þessum fróðleilc. En helzt
"'st mér, að þá athugasemd mætti gera við bókina, að þar liefði