Kirkjuritið - 01.02.1940, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.02.1940, Blaðsíða 37
Kirkjuritið. Kristindómsfr. í finskum skólum 75 við lútersku kirkjuna óskað þess, að börn Jteirra verði undanþegin þeirri fræðslu. Skólarnir eru að vísu ekki við það lausir allra mála, að sinna trúar- eða siðgæðislegum Jtætti uppeldisins meðal þeirra barna. Ef minst 20 börn í sama skóla eru í söfn- u«i utan lútersku kirkjunnar, geta forráðamenn þeirra barna krafist þess, að skólinn sjái þeim fyrir trúbragða- fi’æðslu í samræmi við trúarjátningu þess safnaðar. En þeim nemendum, sem standa utan við allar kirkju- deildir, er kend trúbragðasaga og siðfræði. En það hefir vakið athygli, bve lítið Jjessi undanþágu réttur er notaður aI blutaðeigendum. Sem dæmi má nefna Tammerfors, sem er stór iðnaðarborg, þar sem allmikið hefir borið á, að verkamenn bafi sagt sig úr kirkjunni. Umsjónarmaður barnaskóla J>ar i borg lét J>ess getið, or 5 fyrstu árin voru liðin frá því, að J>essi undanj>águ- beimild var veitt (1923), að þess væri engin dæmi, að foreldrai-, sem sagt befðu skilið við kirkjuna, óskuðu eftir, að börn sín yrðu undanj>egin kristindómsfræðslu skólanna. í Helsingfors voru 10.914 börn i finn-finsku barnaskól- nnum skólaárið 1937—38. Aðeins 17 börn af öllum J>eim þúsunduiu voru undanþegin kristindómsfræðslunni. Sama Rildir og um bina æðri skóla. Uetta atriði væri mjög J>ess vert að taka til náari með- ferðar, en verður J>ó ekki gert liér að þessu sinni. Námsefni i finskum barnaskólum er eðlilega mjög svip- Uetta atriði væri mjög J>ess vert að laka til nánari með- •niin vera miklu meira sundurliðuð og meir sniðin eftir 'notlökugetu hinna mismunandi J>roskaskeiða barnsins. Hinsvegar er námsefnið miklu yfirgripsmeira. Þannig tr birkjusaga rakin í stórum dráttum, sálmar mikið lærðir °g notaðir við kensluna. Kirkjuárið er rakið og guðsþjón- nstusiðir kirkjunnar einnig teknir til meðferðar og út- skýrðir. Biblían og sálmabókin eru miklu meiri þatttak- endur í kenslunni og Ritningarkaflar jafnvel lesnir og vVrðir. Einnig er trúboðssaga rakin nokkuð og börn-

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.