Kirkjuritið - 01.02.1940, Blaðsíða 33
Kirkjuritið.
Kristindómsfræðslan i finskum skólum
Undanfarnir dagar liafa sannfært allan lieiniinn um, ah
P‘nnar eiga þrek, lireysti og liugprýði í óvenju ríkum mæli.
Uessir eiginleikar í skapshöfn Finna hafa reynst þeim
giftudrjúgir, nú, þegar þörfin er ýtrust og þeir hafa öllu
mPa í vörn sinni gegn ásóknar- og kúgunaranda hins
^oininúnistiska „öreiga“-stórveldis í austri.
hessir eiginleikar liafa fært þeim sigra gegn ofurefli liðs
°g vakið allan heiminn til undrunarkendrar aðdáunar og
enn íúsari samúðar með Finnum.
Líklegt má telja, að hvað Islendinga snertir, sé okkur
ollum það óhlandið ánægjuefni, hve vel samliuga og sani-
*aka íslenzka þjóðin var með að votta hinni finsku
úræðraþjóð sinni samúð sína í orði og verki.
Hér verður að vísu ekki gerð nein tilraun í þá átt, að
ieggja mælikvarða á þessa eiginleika skaphafnar Finna i
SíllT|anburði við aðrar þjóðir.
Þó mun flestum, er fylgst hafa nokkuð með styrj-
aldarfréttum seinustu ára — frá Abessiníu, Spáni, Kína,
Uóllandi, Frakklandi og Þýzkalandi, þykja sem flestir ó-
'asntustu viðburðirnir liafi skeð i hinni hreystilegu vörn
IlUlI)a gegn Rússum.
^líkt styður því þá skoðun, að Finnar hafi hlotið með
nPpeldi sínu atgervisafl hið innra með sér um fram það,
Sem V)ða gerist annars staðar.
Nn eru barnaskólar i Finnlandi í flestu líkir harna-
skólum hinna Norðurlandaþjóðanna, og eigi verður séð
annað en að allir sömu áhrifavaldar séu að verki i skólum
Pinna sem annars staðar í skólum, og hlutföllin milli
námsgreina eigi ólík.