Kirkjuritið - 01.02.1940, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.02.1940, Blaðsíða 31
Kirkjuritið. Carl Olof Rosenius. 69 sálmurinn, sem Rosenius lilustaði á fyrir dauða sinn, var pilagrímssöngur, og var það einn af uppáhalds- söngvum hans. Vil ég tilfæra hér eitt erindi, því að það varpaði nokkuru ljósi yfir líf Roseniusar og kenningu. „Trötte pilgrim, som strávar hem uti öknens sand, láng för dig kanske vágen án blir till Jordans strand. Men en gáng, i de sállas land, vántar av nád dig lönen; hár dá táligt pilgrimsstaven och sök kraft í hönen“.*) Líf Roseniusar var í vissum skilningi pílagrímsganga. Eegnum ofsóknir og erfiðleika bar hann merki Krists fram til sigurs. Vakningin var í fullum blóma, þegar Rosenius féll frá, og lögin sem mest höfðu hindrað fram- ^ang allra vakningalireyfinga, voru nú úr gildi numin, fyi'ir lians tilverknað og annara samstarfsmanna lians. ^að hefir verið sagt um Rosenius, að kjarninn í allri starfsemi hans sem prédikara og rithöfundar liafi ver- »Ekkert í mér, en alt í Jesú“, og að hann viðurkendi aldrei annað, sem gilti frammi fyrir Guði, en réttlæti fvrists, og náð Guðs var aðalkjarninn í allri kenningu l°seniusar. í staðinn fyrir það verkaréttlæti, sem kirkj- an lagði mikla álierzlu á, kom Rosenius með þá kenn- ln§u- að menn frelsuðust fyrir náð Guðs gegnum trúna. _ °9 bæn — þessi tvö orð einkenna framar öllu öðru h’úarlíf Roseniusar og kenningu. Rosenius hafði svipaða skoðun á holdinu og Páll. IJann taldi það undirorpið syndinni, það sýna þessi orð hans: ) Fararmóði pilagrímur, sem þreytir gönguna í eyðimerkur- t^ÍHum heim á leið, ef til vill verður leiðin þér löng ennþá 1 bakka Jórdanar. Um síðir bíða þin náðarlaunin á landi sæl- íar; haltu þvi þolgóður ó pílagrímsstafnum og leitaðu styrks 1 bæninni.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.