Kirkjuritið - 01.02.1940, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.02.1940, Blaðsíða 34
72 Pétur Oddsson: Febrúar. Þó verður að undanskilja eina námsgreinina: Kristin- dómsfræðsluna. Hvergi í allri Evrópu er Jögð jafn milcil rælct við kristin- dómsfræðsluna i skólum sem Finnlandi, nema ef vera kynni í einhverjum sérskólum (t. d. einstöku skólum ensku kirkjunnar.) Má þar fyrst Jjenda á stundal'jöldann, sem kristnum fræðum er ætlaður í finskum skólum. Nefna má sem dæmi barnaskólana i Tammerfors. Þar eru þessari námsgrein ætlaðar 4 liálfstundir á liverri vilcu fyrsta skólaárið, (5 liálfstundir á vilcu á öðru ári, 4 lieil- stundir vikulega á þriðja, fjórða og fimta slcólaári. En upp frá þvi 2 stundir á viku í framlialdsbekkjunum. í barnaskólunum í Helsingfors og Ábo er stundaslcift- ingin milli bekkja eigi sú sama, en heildartalan aðeins 1 Iieilstund lægri vfir allan skólann. Til samanburðar má geta þess, að kenslustundafjöldi i kristnum fræðum, sem ráð er fyrir gert í íslenzkum slcólum, er meir en þrem sinnum lægri fyrstu 6 slcóla- árin, eða sem samsvarar 8 stundum á viku á móti 25 kenslustundum i finslcum skólum. En munurinn er þó elcki allur kominn i ljós með því. Kristindómsfræðslan hverfur alveg úr íslenzkum skól- um eftir að harnaskólunum lýkur,*) en heldur áfram í Finnlandi sem og hinum öðrum Norðurlöndum, all upp að háborði stúdentsprófsins. Af þessu er nú hert, að Finnar gera kristindómsfræðsl- una að milclu meiri þætti í mótunarstarfi slcóla sinna en aðrar Evrópuþjóðir alment, sem ýmist útiloka kristin- dómsfræðslu alveg úr skólum sínum (t. d. Fralckland), eða ætla kristnum fræðum almennast 2 stundir á vilcu hverri i hverjum bekk barnaskólanna. En hvað gagnar svo mikiþ lcenslustundafjöldi án kennara, sem liafa trú á námsgreininni og leggja sig fram ‘) Kristin l'ræði eru kend í Gagnfræðaskóla Reykvíkinga.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.