Kirkjuritið - 01.02.1940, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.02.1940, Blaðsíða 27
Kirkjuritið. Carl Olof Rosenius. 65 fór svo, að margir gerðu það. í Norrlandi sagði sig hóp- Ur manna úr kirkjunni 1848. Rosenius ritaði um þetta í Pietisten, og taldi þetta óviturlega ráðstöfun, enda fór svo, að fólk þetta varð að sæta fjársektum og fangelsis- óegningu. Voru sumir dæmdir í 25 daga fangelsi upp á vatn og brauð. Um miðja öldina var sjómaður einn að nafni F. 0. Nilsson dæmdur í útlegð fyrir það, að liann óafði sagt sig úr kirkjunni og gerst baptisti. Sótti hann 11,11 náðun til konungs, en var neitað, og varð hann þvi að hverfa úr landi. Mál þetta vakti geysilega atbygli V|ða um heim, og varð þetta til þess, að menn fóru að *íta á Svíþjóð sem aðalvígi afturhaldsemi og ófrelsis. Pn þetta mál gaf vakningunni byr undir báða vængi, l)ví að fjöldinn sá, að nú var of langt gengið, og for- óænidi þessar aðgerðir. Þá varð þetta einnig til þess, að nu tóku frjálslyndari blöð málstað vakningarinnar. Áð- Ur hafði verið heldur grunt á þvi góða milli þessara ólaða og vakningarfólksins, því að skoðanir þeirra á ýms- Um hlutum voru gjörólíkar. En trúfrelsi og frelsi til hverskonar fundarhalda var efst á dagskrá þeirra ■nanna, sem yfirmenn kirkjunnar og hinir veraldlegu óómstólar reyndu að knýja til hlýðni við þjóðkirkjuna. 5að var ekki lítill ávinningur fyrir vakninguna að njóta súiðnings þeirra, sem börðust fyrir meira frelsi almenn- ’ngi til handa. Frjálslyndi í stjórnmálum og frjálslyndi 1 b’úmálum lagðist þarna á eitt og heimtaði meiri rétt almenningi til handa. Rosenius var í augum fjöldans ntltrúi nýrra tima, sem boðuðu meira jafnrétti, frelsi °g visýni en ríkti í herbúðum afturhaldsins og í kirkj- Unni- Rosenius varð fyrir miklum ofsóknum i starfi SUlu’ bæði af hendi kirkjunnar og af æstum skríl, sem v vi skildi það, sem var að gerast með þjóðinni. Kirkju- 1 aðið „Nordisk Kyrkotidning" réðist heiftarlega á Ros- eruus °g bar honum á brýn villukenningar í ræðu og Jj1' ^ai' Pietisten sérstaklega þyrnir i augum þessa s> en ádeilurnar höfðu ekki þau áhrif, sem til var

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.