Kirkjuritið - 01.02.1940, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.02.1940, Blaðsíða 13
Kirkjuritið. Eining kirkjunnar. 51 knýjandi nauðsyn. Allra ljósast var þetta fulltrúunum frá trúboðslöndunum. Einn þeirra mælti: „Ivlofin kristni kann að vera aðeins veiklun í Vesturlöndum, en í heiðingjalönd- anum veldur hún þungri syndasekt. Því að hún fælir menn ^rá kirkjunni. Hverja af kirkjudeildunum eiga þeir að að- Hyllast?“ Annar sagði: „Ég ber hér fram beiðni frá 24000 samstarfsmörinum í kristnum kirkjum í Kína. Við sam- einumst aldrei, meðan við horfum á skoðanamuninn í 'mlli, en ef við lítum á eymd allrar veraldarinnar og inn 1 Ijós óendanlegs kærleika Guðs til alls, sem hann liefir skapað, þá hjaðna örðugleikarnir niður. Og hinn þriðji sagði: „Það, sem aðgreinir kirkjudeildirnar á Vesturlönd- Urn, má sín einskis á Indlandi. Betur að við mættum einir paða fyrirkomulaginu, en það eru altaf gömlu kirkjudeild- n-nar, sem á síðustu stund reynast Þrándur í Götu. Sé það hættulegt að sækja fram, þá er það margfalt hættulegra að kafast ekki að. Við megum ekki fresta þvi að stiga skrefið, Sem stíga þarf“. Og allir fundarmenn, einnig grísk- kaþólskir, urðu sammála um hoðskap þann, er þingið skyldi senda gjörvallri kristninni. Um trúarjátningar kirkjunnar var mikið rætt, því að bær höfðu hvað eftir annað á liðnum öldum valdið klofn- U1gu í kirkjunni. Spurning var borin fram, hvort nauð- syn væri á því, að allir sameinuðust um trúarjátningu f astmótaða frá orði til orðs. Grísk-kaþólskir fulltrúar þéldu l'Vi fram annarsvegar, að það ætti að vera Níkeu-Konstan- hriópelsjátningin, sem öll kirkjan bygði starf silt á. Enda 'æru nú þegar tveir þriðju hlutar kristninnar samþykkir beirri játningu? og í henni væri falinn kjarni kristindóms- ‘us.Hinsvegar hélduSvisslendingar því fram,að kirkjufélög heirra væru yfirleitt ekki bundin við neínar trúarjátning- ar- Svo hefði verið síðan um 1870 og afleiðingin engan 'eginn orðið sú, að kristni þeirra hefði hnignað. Kristin- hómur þeirra hefði sífelt orðið jákvæðari. Að lok- Uni var samin ályktun á þá leið, að við umræðurnar °§ alt starf þingsins hefði öllum orðið það ljóst, að bak

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.