Kirkjuritið - 01.02.1940, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.02.1940, Blaðsíða 29
Kirkjuritið. Carl Olof Rosenius. 67 ingasyndir, því að jafnskjótt og menn liefðu tileinkað sér kenningu Krists, væri alt ilt hreinsað úr sálinni og þar stöðug gleði. Hinar ytri syndir, sem menn drýgðu, væru úoldlegar og kæmu hinum eiginlega manni ekkert við. En þar sem slíkar kenningar brutu í bága við Lúter, i^élt Jansson því fram, að Lúter hefði kent rangt, því nð hann sjálfur (Jansson) væri Guðs útvaldi spámaður. °g allir, sem hefðu verið á undan honum, hefðu skýrt Ihblíuna rangt og væru falskennendur, þessvegna bæri oð brenna rit þessara manna. Þetta var gert. Fyrsta brennan var haldin í Hálsinglandi, og voru þar brend öll rit nema Biblían. Roseniusi var kent um þetta. Var það ;,f andstæðingum hans talið afleiðing af vakningarstarf- :>emi hans. Þegar Rosenius frétti um þetta, ritaði hann a móti þessum öfgum, en þó mun þetta hafa spilt fyrir konum, svo ósanngjörn sem þessi ásökun var. En þrátt fyrir allar ofsóknir, vann Rosenius þó altaf nyja og nýja sigra í starfi. Vakningin var orðin svo vold- ug> að engin leið var fyrir kirkjuna að bæla hana niður. I3að er engin vafi á því, að það var lægni og starfsað- ferðum Roseniusar að þakka, að vakningin náði svo íniklum. ítökun i þjóðinni. Roseniusi var það vel ljóst, að starf hans var ólöglegt, og því varð að gæta ýtrustu 'aruðar. Hann hélt altaf sambandi við kirkjuna, að svo ’nildu leyti, sem það var hægt, og gætti þess að ganga °kki á rétt hennar, ef mögulegt var. Guðsþjónustur sínar kafði hann aldrei á sama tíma og guðsþjónustur fóru fram í kirkjunni, og flestir fylgjendur hans voru áfram 1 kirkjunni og veittu viðtöku náðarmeðulum hennar. _ Vlsu fjarlægðist vakningafólkið altaf meir og meir kirkjuna, en sambandið hélst að nafninu til, og varð til i,ð draga úr ofsóknunum. >'Ég er ekki þeirrar skoðunar, að aðeins ef maður starf- ai Ij’rir drottin, þá hafi maður leyfi til að nota þær Vafsaðferðir og djörfung, sem maður vill, — nei, þá aefði það varla gengið svo vel þessi 17 ár, sem ég hefi

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.