Kirkjuritið - 01.02.1940, Side 49

Kirkjuritið - 01.02.1940, Side 49
VII Góð boð BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS BÝÐUR: 1. Það, sem til er af Búnaðarritinu fyrir einar 25 krónur. . Af ritinu eru komnir út 52 árg., en í það vantar að mestu 2. árg. og 19.—27. árg. og einstök hefti í 28.—35. árg. 2. Það, sem til er af Frey fyrir 20 krónur. Af honum eru komnir út 33 árg., en í hann vantar 3 fyrstu blöð 1. árg. og 12. 14. árg. alveg. 3. Nýjum kaupendum Freys, sem senda 10 krónur með pöntun 34. árg. blaðsins, (sem nú er að koma út) og auk þess það, sem B. í. hefir áður gefið út af Frey, þ. e. a. s. 30.—33. árg., en það eru 42 blöð, alls 708 síður. Búnaðarfélag Islands

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.