Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 17
Kirkjuritið. Á brattann. 11 hið sama. liver og einn, sem það gjörir jafnvel þótt hann sé nmkomuminsti smælingi allra í hcimsins augum — hann vinnur að því, að þjóðin komist eilthvað hærra. Það er jafnt hlutverk ])itt og mitt. Þjóðin þarfnast samtaka manna, reiðubúinna að styðja hvert gott málefni, hvaðan sem það kemur og hvað sem öllimi .flokkum eða sérhags- munum líður, manna, sem unna hverir öðrum af alhug sæmdar og heilla, styðja hverir aðra, vita og skilja, að undir kærleiksmerki kristindómsins verður sigurinn unn- inn í þrekraununum mestu, en ekki á annan liátt, og lifa og starfa samkvæmt því. Kristin þjóð, ein þjóð, óklofin, heil, sönn, mun komast upp á brúnina, þar sem frelsið, víðsýnin og farsældin býr. * * * Jesús fór með þá Pétur, Jakob og Jóhannes þessa för. Án lians hefðu þeir aldrei farið upp á f jallið. Og enn síður hefðu þeir Iagt í þá göngu, er seinna varð, án Iijálpar hans. Þeir týndu allir Iífi sínu vegna fagnaðarerindisins og fundu ])að. Hann var þeim ekki aðeins leiðtoginn, held- Ur einnig hjálparinn, freslarinn. Og svo er hann vissulega niönnunum enn í dag. Hlíðin er brött frannmdan okk- ur, það er satt. En horfum til hans, þar sem hann ríkir i dýrð himnanna og hiðjum hann að senda okkur ])aðan leiftrandi geislastaf, er lýsi oklcur og Ieiði og fylli okkur þrótti til þess að vfirstíga hverja raun. Honum viljum við freysta og fela honum þjóð okkar: Mæðu og neyð þín miskunn sefi. Með oss stríði kraftur þinn. Sigur þinn oss sigur gefi, sigurhetjan Jesú minn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.