Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 38

Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 38
82 Frá vöggunni til kirkjunnar. Janúar. í andlegum efnum. Eldurinn getur ekki logað, nema honum sé veitt eldsneyti; eldur andans ekki heldur. Án trúarsamfélagsins missum vér óðar sjónar af veginum, sein er Kristur. Þess vegna eru kennimenn og leiðtogar sendir. En gamla fólkið gengur ekki í kirkju með þungu geði. Það fer til að öðlast lifið og gleðina. Það hefir svo oft fundið, að livergi annars staðar var „hlífðarskjól". Og það hefir svo margt að þakka, frá Guðs húsi. Vel vitum vér, sem nú eigum árin að haki og sótt höfum t'ii kirkjunnar þrek og hugrekki í daganna þraut, að brátt tekur kirkjugöngunum okkar að fækka. Innan skamms verður sú kirkjuferðin hafin, þar sem skilað verður síðustu kveðjunni lil samferðafólksins, og presturinn kveð- ur sóknarharnið sitt liinzta sinni, með heilagri kveðju Mósesar. En minningarnar vaka og fylla hugann rósamri gleði og þakk- iæti til þeirra, er flutt hafa oss boðskap lífsins. Honum, sem hefir varðað veginn með orði sínu og fyrirheitum, sé heiður og þakkir fyrir kirkju og kristindóm. Arndís Þorsteinsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.