Kirkjuritið - 01.01.1942, Page 55

Kirkjuritið - 01.01.1942, Page 55
Kirkjuritið. Aðalfundur Prestafélags íslands. 49 stjórninni höfSu verið falin á síðasta aðalfundi, og siðar skyldi raeða á fundinum. Codex etliicus félagsins hafði verið prentaður, og var útbýtt nieðal fundarmanna. í upphafi skýrslu sinnar mint- ist hann látinna starfsbræðra, þeirra séra P. Helga Hjálmarsson- ar, féhirðis félagsins, séra Magnúsar Helgasonar skólastjóra og séra Tryggva H. Kvarans, en þeir höfðu allir látist á félagsár- inu. Lauk form. máli sínu með hvatningarorðum til félagsmanna. Ársr 'k ' Formaður las reikning félagsins og skýrði hann. S ' Urðu um reikninginn allmiklar umræður, og var að þeim loknum samþykt fundarályktun þess efnis, að fé- •agsstjórn skuli semja um fullnaðargreiðslu á skuldum ýmissa télagsmanna, svo að þær megi liverfa úr sögunni. í umræðunum var á það bent, að svo mikið hefði félagið unnið til hagsbóta Pi'estasléttinni, að liún ætti að efla hag þess sem bezt. itf .e ... , . í ársskýrslu sinni hafði formaður bent á erfið- fitsins o fl leika þa, sem oll bokautgafa er jiu hað, vegna síhækkandi kostnaðar. Koma þeir erfiðleikar ekki sízt niður á Kirkjuritinu. Eftir nokkurar umræður var samþykt að fela félagsstjórninni að hækka verð Kirkjuritsins, eftir því sem þurfa þætti, en minka það ella. Þá urðu á fundinum nokkurar umræður um ýms útgáfumál ónnur, þar á meðal útgáfu nýrra prestahugvekna. Taldi for- niaður rétt, að það verk yrði hafið sem fyrst. Séra Helgi Sveins- son hreyfði þeirri hugmynd, að komið yrði á fót bókaútgáfu- félagi fyrir kirkjuna með líku sniði og ýms slík félög, er starfað hafa hér á landi siðari árin. Áukaverk presta Miklar umræður fóru fram um aukaverk presta, og voru þeir málshefjendur séra Árelíus Niels- s°n og séra Einar Guðnason í Reykholti. Lauk þeim umræðum a síðara fundardegi. Kirkjuj,ing Lagt var fyrir fnndinn á fyrra fundardegi frumvarp til laga um kirkjuþing fyrir hina ís- lenzku þjóðkirkju, og hafði dr. theol. Magnús Jónsson prófessor dutt það frumvarp á Alþingi, en það varð ekki útrætt þar að hessu sinni. Prestafélagsfundurinn kaus þessa menn i nefnd til a® fjalla um málið: Sigurgeir Sigurðsson biskup, próf. Magnús Jónsson, Friðrik J. Rafnar vígslubiskup, Sveinbjörn Högnason Prófast og Hálfdan Helgason prófast. Á síðara fundardegi skil- a®i nefndin áliti sínu um málið, og voru nefndarmenn sammála um afgreiðslu þess. Tillaga nefndarinnar um málið var síðan saiuþykt í einu liljóði eftir nokkurar umræður. Er það mjög Sa®a tillagan að efni til, er samþykt var síðan á almenna kirkju-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.