Kirkjuritið - 01.01.1942, Qupperneq 55

Kirkjuritið - 01.01.1942, Qupperneq 55
Kirkjuritið. Aðalfundur Prestafélags íslands. 49 stjórninni höfSu verið falin á síðasta aðalfundi, og siðar skyldi raeða á fundinum. Codex etliicus félagsins hafði verið prentaður, og var útbýtt nieðal fundarmanna. í upphafi skýrslu sinnar mint- ist hann látinna starfsbræðra, þeirra séra P. Helga Hjálmarsson- ar, féhirðis félagsins, séra Magnúsar Helgasonar skólastjóra og séra Tryggva H. Kvarans, en þeir höfðu allir látist á félagsár- inu. Lauk form. máli sínu með hvatningarorðum til félagsmanna. Ársr 'k ' Formaður las reikning félagsins og skýrði hann. S ' Urðu um reikninginn allmiklar umræður, og var að þeim loknum samþykt fundarályktun þess efnis, að fé- •agsstjórn skuli semja um fullnaðargreiðslu á skuldum ýmissa télagsmanna, svo að þær megi liverfa úr sögunni. í umræðunum var á það bent, að svo mikið hefði félagið unnið til hagsbóta Pi'estasléttinni, að liún ætti að efla hag þess sem bezt. itf .e ... , . í ársskýrslu sinni hafði formaður bent á erfið- fitsins o fl leika þa, sem oll bokautgafa er jiu hað, vegna síhækkandi kostnaðar. Koma þeir erfiðleikar ekki sízt niður á Kirkjuritinu. Eftir nokkurar umræður var samþykt að fela félagsstjórninni að hækka verð Kirkjuritsins, eftir því sem þurfa þætti, en minka það ella. Þá urðu á fundinum nokkurar umræður um ýms útgáfumál ónnur, þar á meðal útgáfu nýrra prestahugvekna. Taldi for- niaður rétt, að það verk yrði hafið sem fyrst. Séra Helgi Sveins- son hreyfði þeirri hugmynd, að komið yrði á fót bókaútgáfu- félagi fyrir kirkjuna með líku sniði og ýms slík félög, er starfað hafa hér á landi siðari árin. Áukaverk presta Miklar umræður fóru fram um aukaverk presta, og voru þeir málshefjendur séra Árelíus Niels- s°n og séra Einar Guðnason í Reykholti. Lauk þeim umræðum a síðara fundardegi. Kirkjuj,ing Lagt var fyrir fnndinn á fyrra fundardegi frumvarp til laga um kirkjuþing fyrir hina ís- lenzku þjóðkirkju, og hafði dr. theol. Magnús Jónsson prófessor dutt það frumvarp á Alþingi, en það varð ekki útrætt þar að hessu sinni. Prestafélagsfundurinn kaus þessa menn i nefnd til a® fjalla um málið: Sigurgeir Sigurðsson biskup, próf. Magnús Jónsson, Friðrik J. Rafnar vígslubiskup, Sveinbjörn Högnason Prófast og Hálfdan Helgason prófast. Á síðara fundardegi skil- a®i nefndin áliti sínu um málið, og voru nefndarmenn sammála um afgreiðslu þess. Tillaga nefndarinnar um málið var síðan saiuþykt í einu liljóði eftir nokkurar umræður. Er það mjög Sa®a tillagan að efni til, er samþykt var síðan á almenna kirkju-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.