Kirkjuritið - 01.12.1944, Side 10

Kirkjuritið - 01.12.1944, Side 10
248 Sigurður Stefánsson: Okt.-Des. glaðlyndur. Hann liafði mikla ánægju af söng og liljóð- færaslætti og spilaði ágætlega vel á fiðlu, langspil og harmoniku. Fegurðartilfinning lians og smekkur lýsti sér og hvarvetna í smáu og stóru“. Sveinn hélt daghækur frá unga aldri og lil æfiloka. Eru þær geymdar í liandritasafni Landsbókasafnsins og þykja að ýmsu leyti merkileg heimild, þó að þær fyrst og fremst fjalli um einkahagi. Stílgáfuna og fleiri góða eiginleika kann Jón að liafa tekið í arf frá föður sínum. En eftir myndum að dæma ber Jiann sterkan svip af móður sinni og liefir sjálfsagt lílczt lienni um margt, enda var hún milvilhæf kona. Þau foreldrar Nonna hjuggu í svonefndu Pálshúsi liéi' i bænum. Liggur það skammt þaðan er gamla kirki- an stóð, og stendur enn,.þó að fornfálegt sé orðið. Þangað og að Möðruvöllum þráði pater Jón mest að komast 1930, enda geyma þessir tveir staðir ftestar og fegurstar minningar lians frá bernskuárunum, minn- ingar, sem Jionum sjálfum eru hjartfólgnastar af öllu á jörðu, og lesendur Jians um Jieim allan hafa kynnzt og nolið í bóJviim lians. Þau voru sjö systkini Nonna og flest í ómegð, er Sveins missti við. Hagur ekkjunnar var því allt annað en glæsilegur, og Jítil von þess, að liún kæmi börnum sínum svo lil þroska sem hún helzt vildi. Var því engin furða, að hún tæki tveim höndum þvi kostaboði, er lienni Jjauðst ári síðar, þar sem hinum efnilega og nám-: fúsa syni hennar, Nonna, var heilið fullu uppeldi og ágætum skóla, enda þótt ekki væri um slcemmri veg að sækja en alla leið til Frakklands. En tildrög þessa einkennilega, óvænta ráðs voru þau, er nú skal greina. Úti i Nesi i Höfðaliverfi hjó um þesar mundir liinn gagnmerki og kunni gáfumaður Einar Ásmundsson. Hann lagði fyrir sig m. a. að nema tungumál, sem þá var fátitt með hændum, og i þvi skyni að ná fullkom-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.