Kirkjuritið - 01.12.1944, Síða 13

Kirkjuritið - 01.12.1944, Síða 13
KirkjuritiS. ÆfiritýriS um Nonna. 251 arssyni. En vegna styrjaldarinnar kallaði faðir Gunn- ars hann aftur heim um vorið, og urðu þeir ])á eigi leng- ur samferða. Seinna nam Gunnar verzlunarfræði er- lendis og' gerðist kaupsýslumaður hér norðanlands á Hjalteyri og síðan i Reykjavík. Er einn sona lians, .Tó- hannes, biskup kaþólska safnaðarins hér á landi, fyrsti kaþólski biskupinn íslenzkur eftir Jón Arason. Nonni liélt áfram, eins og ætlað var, og fékk danskan félaga til suðurfarar. En nú ríkir um hann löng þögn. Nám lians hefst í frönskum Kristsmunkaskóla og varir óslitið um 12 ára skeið, i þremur löndum, Frakklandi, Belgíu og Hollandi. Og áður en því námi lauk, eða þegar eftir stúdentspróf, var Jón Sveinsson sjálfur orðinn munkur í reglu Krists- munka eða Jesúíta, eins og þeir eru oftast nefndir. Brenndi hann þannig að baki sér allar hrýr, sem lágu til fjár og' veraldlégra metorða, en helgaði líf sitt óskipt Krisli einum og' kirkju lians. í sömu spor gekk svo Manni, Ármann, sem líka fór Lilan þreniur árum síðar en bróðir hans. En hann lézt i blóma aldurs síns, 1885, suður í Belgíu, þar sem hann var við nám. Þá var Nonni kominn til Danmerkur og gal því ekki verið síðustu stundirnar hjá elskuðum bróður sínum. En fallega mælti hann eftir liann i hók- inni „Nonni og Marini“, og yndislegt"er bréfið, sem hann sendi með andlátsfregninni móður sinni vestur yfir bafið, bréfið, sem liún sagði honum löngu seinna, að bún hefði ekki getað lokið við að lesa fyrr en eftir 20 ár. Og allan þann tima nefndi hvorugt þeiria Manna á nafn í bréfum sínum. Það er salt, sem skáldkonan kvað: Ðýpsta sæla og sorgin þunga svífa hljóðlaust gfiv storð. Þeirra mál ei talar tunga, tárin eru beggja orð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.