Kirkjuritið - 01.12.1944, Síða 16

Kirkjuritið - 01.12.1944, Síða 16
254 Sigurður Stefánsson: Okt.-Des. Það er sá vettvangur, seni hann hefir sjálfur markað sér svo skýrt í bókum sínum. Hinn hálærði vísindamað- ur og' vígði klerkur, pater Jón Sveinsson, verður þar aftur barn, bara Nonni, eins og einu sinni heirna í Eyja- firði. Það er óefað hinn dýpsti leyndardómur skáld- frægðar hans, skýringin á því, að æska margra þjóða gerir hann að einum uppáhalds-höfundi sínum, og allir lesendur lians, þeir sem annars geyma barnseðlið, þó árin færist yfir, minninguna um sína eigin sólskinsdaga. Og svo að lokum þetta. Er ekki þessi frægi landi vor hálf-gleymdur sinni eigin þjóð? Að vísu hefir Jóni Sveinssyni verið sýndur nokkur sómi hér lieima, og sá áreiðanlega mestur, er honum var hoðið af hálfu rikisstjórnarinnar að sækja Alþing- ishátiðina 1930. Fyrir þá hugulsemi og rausn var hann ákaflega þakklátur. Man ég alltaf harnslega gleði lians og hrifningu þann fagra sólskinsdag, er hann þá um sumarið kom heim að Möðruvöllum og virlist teyga þar að sér á nokkrum andartökum allan unað sinna elskulegu og björtu bernskuminninga. Þá var liann sæmdur tignarmerki Islands og gerð- ur að heiðursborgara Akureyrar. En miklu framar þess- um ytri sæmdartáknum taldi hann sjálfur hlýju þá, samúð og vináttu, sem hann naut hér alls staðar á ferð- um sínum. Hið sanna er, að hvar sem hann fór, þessi tigni, göfugi öldungur, lilaut hann með góðvild sinni og ljúfmennsku að vinna hug og hjarta allra, er honum kynntust. Nonni, rithöfundurinn, skáldið og maðurinn Jón Sveinsson eru eitt: Sama barnslega einlægnin, sama hreina mildin, söniu einkenni óvenjulegs og frábærs persónuleika. Ég er sannfærður um, að enginn Islendingur er mak- legri allrar þeirrar sæmdar og viðurlcenningar, sem vér getum framast veitt, heldur en einmitt hann. En ég get fyllilega játað, að þrátt fyrir það, sem í þessu efni hefir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.