Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1944, Qupperneq 17

Kirkjuritið - 01.12.1944, Qupperneq 17
Kirkjuritið. Æfintýrið um Nonna. 255 verið gert, finnst mér þó að vísu kenna nokkurs tóm- lætis gagnvart Jóni Sveinssyni. Mér finnst bókum lians varla nægilegur gaumur gef- inn hér heima, í því landi og með þeirri þjóð, sem þær viðfræga og vegsama. Ég veit, að þær eru vinsælar, cn þær skipa samt ekki það rúm í vitund alls þorra manna, sem þeim áreiðanlega her að maklegleikum. Það er eins og vér liöfum enn ekki fyllilega áttað oss á, hvílikt ó- segjanlegt verðmæti vér eigum í Nonnabókunum til uppéídislegra, siðgœðis- og trúaráhrifa. Um Jón Sveinsson sjálfan og verk hans hefir ekkert verið ritað á vora tungu, er sé i samræmi við frægð hans og orðstír i framandi löndum. Og undarlega sjald- an er lians minnzt opinherlega. Hvorki hlöð né útvarp gátu hans t. d. í fyrra haust, er hann varð hálf-níræður. Ctlendir menntamenn liafa skrifað um hann merkar hækur og jafnvel doktorsritgerðir. Svo stórvægilega þýð- ingu telja þeir, að verk lians hafi haft. Og ég' er líka viss um, að vér, landar lians, eigum eft- ir að þekkja liann betur en nú er og skipa honum skör- uglegar á hekk með ágætustu sonum þjóðarinnar fyrr og síðar. Óslitið hefir liann um tugi ára unnið að sæmd íslands og aukið hróður þess með hókum sínum og annari kynningu, j)ví að fyrirlestrar hans um íslenzk efni viða um heim skipta þúsundum. Er j)að frægt, þegar Jón Sveinsson fór áttræður að aldri kringum hnöttinn í tveggja ára ferðalag', og' átti j)á lengri og' skemmri dvöl og flutti erindi i mörgum stærstu borgum Vestur- og Austur-álfu. Má því ýkjulaust segja, að milljónir manna úti í lönd- um j)ekki ísland og' heri til j)ess samúð og velvildarhng aðeins vegna Nonna bókanna og höfundar þeirra. Og engum ætti að dyljast, hvilíkur ávinningur það er oss að hafa átt annan eins fulltrúa til svo áhrifaríkrar og stórkostlegrar kynningar og einmitt Jón Sveinsson,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.