Kirkjuritið - 01.12.1944, Síða 20

Kirkjuritið - 01.12.1944, Síða 20
258 Kurt Zier: Okt.-Des. Svarið er blátt áfram þetla: Kirkjan spyr yfirleitt ekki eftir þeim. — Ég bið yður afsökunar. Ég veit, að það er hvorki vinsæit né þægilegt að tala mikið um staðreyndir. En ef vér viljum finna einhverja lausn á þessu vandamáli, verðum vér að horfast hiklaust í augu við veruleikann. Og nú skal ég segja yður sannleikann allan: Af þeim sökum, sem ég áður nefndi, hafa listamennirnir — og þar á ég ekki einungis við málarana, lieldur listamenn yfirleitt — af þessum sökum hafa þeir orðið að afsala sér hinu æðsla hlutverki listarinnar og ofurselja það í liendur gerfi-listiðnaðinum, sem í stórum stíl framleið- ir í vélum og i gróðaskyni einu allskonar kirkjuskraut, búnað og tæki, svo sem ljósakrónur, kertastjaka, krossa, kaleika, oblátudósir, hölcla, dúka, teppi og Maríu- og Kristslíkön úr gipsi, ótal gljámyndir og spjöld með væmnum helgimyndum. Þetta dót flæðir svo í stríðum straumum um kirkjurnar og heimilin. — Svona er þetta á meginlandinu, og ísland hefur sannarlega heldur ekki farið varhluta af því. En niðurstaðan er þessi: Að sama skapi og hagur listanna versnar og ljós kristninnar dvínar, gildnar sjóður kaupmannsins, sem selur þenna þokka. — Hvernig sem vér veltum þessu fyrir oss, komumst vér ekki hjá því að játa, að hinn lifandi straumur list- anna rennur nú, og hefur lengi runnið, fram hjá kirkj- unni. Og einasta úrræðið til þess að ráða hót á þessu ástandi, eða réttara sagt óstandi, sem báðum er til stór- tjóns, listum og kirkju, er það, að kirkjan talci í sínar hendur forustuna og fái listamönnunum virðuleg við- fangsefni til að leysa af höndum. — Þarna erum vér þá komnir að kjarna þessa máls. En hverskonar verkefni eru það þá, sem vantar? Er það t. d. það, að boðið verði út til samkeppni um að dekorera eða punta upp á kirkjuna? svo að ég noti al- menn, liverdagsleg orð. Eða það að skreyta kirkjuna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.