Kirkjuritið - 01.12.1944, Side 23

Kirkjuritið - 01.12.1944, Side 23
Kirkjuritið. Listin og lieilög kirkja. 261 Þessi sárgrætilega þróun eða réttara sagt hnign- un — á vafalaust rót sína að rekja til miskilnings fylgjenda Lúthers á honum sjálfum, því að ég fæ varl trúað því, að jafn sönn, djúp og listelsk sál og liann var hafi nokkru sinni óskað jæssa. Og ég þykist jæss full- viss, að honum myndi bregða í brún og bryggjast, el' liann nú fengi augum litið kirkju sina, eins og benni yfirleitt er komið. En getum vér nú lengur unað því, eða þolað það, að enn skuli hin æðstu skapandi listræn öfl mannanna vera bannfærð úr kirkjunni og lifi hennar? Hversvegna sýnir allur almenningur kirkjunni nú svo mikið tómlæti? Hversvegna? Er það ekki af þvi, að menn fá þar ekki lengur fullnægju, finna sig ekki eiga þar beima, sakna einhvers? í gegnum öll skilningarvit sín nemur og tileinkar mað- urinn sér fyrirbæri þessarar tilvern. En ef nú kirkjan synjar honum þess að fá að nota augun til jæss að njóta fegurðar sköpunarinnar, eða eyrun til jjess að hlusta á raddir bennar og tilfinninguna til þess að þreifa um form bins plastiska lifs, ])á bverfur hann frá henni, flýr bana. Vitandi vits og óvitandi mótmælir bann slíkri limlestingu á lifi sínu. Nei, kirkjan á ekki að gera Jífið útlægt úr musteri sínu. Hún á að stefna að því að ve.-ða aftur hin mikla móðir, og í skauti hennar mun þá aftur dafna og þró- ast hið hreina, heilaga líf, mótað og formað af skajj- andi list og hafið þannig í æðra veldi og tengt ú ný upp- liafi aUs, sem er, Guði. Nú á dögum er svo mikið talað um listina og afstöðu hennar til þjóðarinnar. Það er satt; samhúð jjeirra er slæm. -— En af hverju? Gálan er ofurauðveld: List hverrar þjóðar er á hverj- nm tíma alveg eins og þjóðin sjidf.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.