Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1944, Page 24

Kirkjuritið - 01.12.1944, Page 24
262 Kurt Zier: Okt.-Dí's. Það er óhugsandi, að listin verði nokkurn tinia aðskil- in frá þjóðinni, þannig að hún fái sév dvalarstað utan við þjóðfélagið. Eg hefi fylgzt nákvæmlega nieð þessu máli hér á landi þessi ár, sem ég' hef dvalið hér, og þar áður fylgdist ég með sama vandamálinu i heimalandi mínu. Á báðum stöðugum sé ég alveg sömu, eða mjög svipaða mynd. Á hverjum tíma sem er birtir listin nákvæmlega afstöðu þjóðarinnar til liennar. En ef þjóðin afneitar skapandi öflum sínum og ofurselur sig gerfi- eða kvik- myndamenningu vorra daga og knékrýpur glingri boð- skaparins frá IIolhrwood, Jxí hrelcur hún um leið hina sönnu list út í eyðimörkina —en deytt hana getur hún />ó ekki, og jafnvel þótt hún ræki lmna burt af gfir- horði jarðarinnar, mundi straumur listarinnar leiia fram neðan jarðar. En ef nú þessir tveir aðilar, þjóðin og listin, hittast á förnum vegi, slær þegar í odda, og hatur ræðst gegn liatri. En um það vil ég engu spá, hvernig þeirri viður- eign muni ljúka. — Nú er því rétta stundin kornin fyrir kirkjuna að skerast i leikinn. Hennar bíður óumræðilega stórt og mikilvægt hlutverk á þessu sviði. Kirlcjan á að gefa list- inni viðfangsefni til að glíma við og vaxa á. Kirkjan á að brjóta hlekki hatursins, taka forustuna og sætta, sætta þjóð og list. Mikið er hér talað um nauðsyn þess að reisa safnahus fvrir íslenzka myndlist. Kirkjan þekkir ekki þetta vandamál, þvi að hún sjálf á húsin til, sem lil þess þarf. Ástæðulaust er að geyma listaverkin eins og menn nú geyma troðna fugla eða þurrkaðar plöntur. Listaverkín eiga nú þegar að ganga í þjónustu lífsins og Guðs. En vandamálið, sem nú þarf að leysa, er það, hvern-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.