Kirkjuritið - 01.12.1944, Síða 24

Kirkjuritið - 01.12.1944, Síða 24
262 Kurt Zier: Okt.-Dí's. Það er óhugsandi, að listin verði nokkurn tinia aðskil- in frá þjóðinni, þannig að hún fái sév dvalarstað utan við þjóðfélagið. Eg hefi fylgzt nákvæmlega nieð þessu máli hér á landi þessi ár, sem ég' hef dvalið hér, og þar áður fylgdist ég með sama vandamálinu i heimalandi mínu. Á báðum stöðugum sé ég alveg sömu, eða mjög svipaða mynd. Á hverjum tíma sem er birtir listin nákvæmlega afstöðu þjóðarinnar til liennar. En ef þjóðin afneitar skapandi öflum sínum og ofurselur sig gerfi- eða kvik- myndamenningu vorra daga og knékrýpur glingri boð- skaparins frá IIolhrwood, Jxí hrelcur hún um leið hina sönnu list út í eyðimörkina —en deytt hana getur hún />ó ekki, og jafnvel þótt hún ræki lmna burt af gfir- horði jarðarinnar, mundi straumur listarinnar leiia fram neðan jarðar. En ef nú þessir tveir aðilar, þjóðin og listin, hittast á förnum vegi, slær þegar í odda, og hatur ræðst gegn liatri. En um það vil ég engu spá, hvernig þeirri viður- eign muni ljúka. — Nú er því rétta stundin kornin fyrir kirkjuna að skerast i leikinn. Hennar bíður óumræðilega stórt og mikilvægt hlutverk á þessu sviði. Kirlcjan á að gefa list- inni viðfangsefni til að glíma við og vaxa á. Kirkjan á að brjóta hlekki hatursins, taka forustuna og sætta, sætta þjóð og list. Mikið er hér talað um nauðsyn þess að reisa safnahus fvrir íslenzka myndlist. Kirkjan þekkir ekki þetta vandamál, þvi að hún sjálf á húsin til, sem lil þess þarf. Ástæðulaust er að geyma listaverkin eins og menn nú geyma troðna fugla eða þurrkaðar plöntur. Listaverkín eiga nú þegar að ganga í þjónustu lífsins og Guðs. En vandamálið, sem nú þarf að leysa, er það, hvern-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.