Kirkjuritið - 01.12.1944, Síða 31

Kirkjuritið - 01.12.1944, Síða 31
Kirkjuritið. Messugjörð fyrir 70 árum. 209 Deildartungu. Gengu margar sögur af því, live ágætur söngmaður Halldór var. Gal það meðal annars stutt að hinni miklu kirkjusókn að Reykholti. Skömmu eftir aldamótin 1800 komu til sögunnar hræður þrír, sem voru orðlagðir raddmenn. Voru þeir synir Jóns Þor- valdssonar i Deildartungu og' systursynir Halldórs á Skáney. Hétu þeir Jón, Þorvaldur og Sigurður. Jón varð bóndi í Deildartungu, Þorvaldur á Stórakroppi og Sig- urður i Kvíum í Þverárhlíð. Allir jjessir hræður nutu mikilla vinsælda fyrir söng sinn og voru taldir góðir gestir hæði við messur og í veizlum. Stóð svo í nær þvi hálfa öld, að þeir þóttu hera af öðrum horgfirzkum söng- mönnum. Söngur í Reykholtskirkju þótti því góð upp- hót á prestsverkin, á meðan þeir bræður voru í fullu fjöri. Þorvaldur þótti nokkuð hreifur og ekki trútt um, að hann miklaðist af sinni fögru og fullu rödd. Var þetta haft eftir Þorvaldi: „Syngjum hátt í dag, Jón hróð- ir, margt fólk utansóknar“. Jón svarar: „Þá er að var- ast kækina“. Um þessar mundir kom fram ungur Reyk- dælingur, sem þótti hera langt af öllum miðlungsmönn- um, livað snerti raddfegurð og sönghæfni. Var það Sig- urður Bjarnason frá Hömrum. Tók hann við af þeim hræðrum og var um marga lugi ára forsöngvari í Revk- holtskirkju. Kemur hann hér við sögu síðar. Ein kirkjuferð um hásumar sýnisl ekki nema lítiii depill á langri æfi. En liver dagur á þó sína sögu með marghreytilegum atburðum. Sumir þeirra gleymast fljótt í öldugangi nýrra daga og nýrra ára, en aðrir lifa i minningunni, þótt löngu séu liðnir. Einn af þeim dög- um, sem hlasir nú og hrosir við mér eftir 70 ár, er kirkjuferð að Reykholti. Vil ég nú leitasl við að lýsa þeirri ferð og' messunni í Reykholtskirkju þann dag. Eins og áður getur, héldust kirkjusiðir þá óhreyttir að mestu frá eldri tímum. Kynslóðir komu og fóru ein eftir aðra, en ástin á klerkum og kirkju var söm við sig. Lýsing þessi á því að nægja til þess að hregða upp ljósi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.