Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1944, Qupperneq 32

Kirkjuritið - 01.12.1944, Qupperneq 32
270 Kristleifur Þorsteinsson: Okt.-Des. yfir það tímabil, þegar safnaðarlífið var rígbundið í svo fastar venjur, að í engu mátti bagga. Það var 14. sunnudagur í sumri árið 1873. Flest hafði leikið i lyndi í sveitinni. Ágætur töðuþurrkur undan- farna daga, mikið af töðu komið í garða, og' veðurblíðan þennan dag hélzt óbreytt. Aldrei var jafn ánægjulegt að ríða til Reykholtskirkju og þegar þannig stóð á. Hest- arnir voru líka komnir í góð hold og afþreyttir eftir lángar lestaferðir að vorinu. Þeir, sem áttu lengst að sækja, urðu að taka daginn snemma, J)vi að samkvæmt venju þeirra tíma urðu menn að varast þann ósið að ná ekki messu, sem ekki mátti skeika að byrjaði kl. 12 á hádegi. Alli J)á samkvæmt gömlum og góðum sveita- sið bvert mannsbarn að vera komið i sæti sitt í kirkj- unni, J)eir sem messu vildu blýða. Aður en lagt var af stað til kirkjunnar, urðu karhnenn að annast allt, sem við kom bestunum bæði um járn- ingu og reiðtýgi, en konur aftur á móti að annast nær- föt karlmanna, skó þeirra og sokka, sem allt var valið eftir beztu föngum. Að kirkjufötum gengu allir vísum. Voru J)au snyrtilega saman brotin i fatakistu, þar sem þau lágu óhreyfð milli kirkjuferða. Var þá annar bátt- ur en nú, því að pressujárn var þá aldrei dregið á full- saumuð föt. Karlmannsföt voru þá öll úr heimaunnu vaðmáli og svört að lit. Þrifnir menn gættu J)á svo mik- illar varúðar með spariföt sín, að þau entust jafnvel svo tugum ára skipti. Allt bændafólk var með nýgerða sauðskinnsskó á fótum, brydda með hvítu eltiskinni. En lil l)ess að skórnir béldust breinir, J)egar til kirkju var komið, voru margir, bæði karlar og konur, í reiðsokk- um til hlífðar. Kvenfólk var í liellulituðum ullarsokk- um, heimaunnum, en karlmenn í bláum sokkum, lit- uðum í indigó. Þeir voru líka i reiðbuxum, en flestir vf- irbafnarlausir að sumarlagi. Ullartrefla böfðu þeir inn háls og innanundir hnýttan silkiklút. Fullorðnir karl- menn voru með flókahatta á höfði, lina og kolllága, en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.