Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1944, Page 32

Kirkjuritið - 01.12.1944, Page 32
270 Kristleifur Þorsteinsson: Okt.-Des. yfir það tímabil, þegar safnaðarlífið var rígbundið í svo fastar venjur, að í engu mátti bagga. Það var 14. sunnudagur í sumri árið 1873. Flest hafði leikið i lyndi í sveitinni. Ágætur töðuþurrkur undan- farna daga, mikið af töðu komið í garða, og' veðurblíðan þennan dag hélzt óbreytt. Aldrei var jafn ánægjulegt að ríða til Reykholtskirkju og þegar þannig stóð á. Hest- arnir voru líka komnir í góð hold og afþreyttir eftir lángar lestaferðir að vorinu. Þeir, sem áttu lengst að sækja, urðu að taka daginn snemma, J)vi að samkvæmt venju þeirra tíma urðu menn að varast þann ósið að ná ekki messu, sem ekki mátti skeika að byrjaði kl. 12 á hádegi. Alli J)á samkvæmt gömlum og góðum sveita- sið bvert mannsbarn að vera komið i sæti sitt í kirkj- unni, J)eir sem messu vildu blýða. Aður en lagt var af stað til kirkjunnar, urðu karhnenn að annast allt, sem við kom bestunum bæði um járn- ingu og reiðtýgi, en konur aftur á móti að annast nær- föt karlmanna, skó þeirra og sokka, sem allt var valið eftir beztu föngum. Að kirkjufötum gengu allir vísum. Voru J)au snyrtilega saman brotin i fatakistu, þar sem þau lágu óhreyfð milli kirkjuferða. Var þá annar bátt- ur en nú, því að pressujárn var þá aldrei dregið á full- saumuð föt. Karlmannsföt voru þá öll úr heimaunnu vaðmáli og svört að lit. Þrifnir menn gættu J)á svo mik- illar varúðar með spariföt sín, að þau entust jafnvel svo tugum ára skipti. Allt bændafólk var með nýgerða sauðskinnsskó á fótum, brydda með hvítu eltiskinni. En lil l)ess að skórnir béldust breinir, J)egar til kirkju var komið, voru margir, bæði karlar og konur, í reiðsokk- um til hlífðar. Kvenfólk var í liellulituðum ullarsokk- um, heimaunnum, en karlmenn í bláum sokkum, lit- uðum í indigó. Þeir voru líka i reiðbuxum, en flestir vf- irbafnarlausir að sumarlagi. Ullartrefla böfðu þeir inn háls og innanundir hnýttan silkiklút. Fullorðnir karl- menn voru með flókahatta á höfði, lina og kolllága, en

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.