Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1944, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.12.1944, Blaðsíða 40
278 Kristleifur Þorsteinsson: Okt.-Dcs. sýnum, en ekki mikill yfirlitum. Er það lífsfjörið og skjótleiki i hreyfingum, sem gerir þennan mann áber- andi, líka hefir hann góða söngrödd. Þessi maður var Bjarni Þorsteinsson á Hurðarbaki. Bjó hann nú með móð- ur sinni, Steinunni Ásmundsdóttur, en síðar varð hann stórbóndi þar. Synir lians eru þeir velþekktu bændur Þorsteinn á Hurðarbaki og Bjarni á Skáney. Þá eru flestir nefndir, sem söngmenn gátu talizt. En minnast vil ég þó fleiri bænda, sem i kór sátu að þessu sinni. Þar sátu bræður tveir, Steinólfur og Steingrímur, bræður Magnúsar Grímssonar, skálds og prests að Mos- felli. Steinólfur var stór vexti, fríður sýnum og fyrir- mannlegur. Steingrímur var smáfelldari. Báðir voru þeir dökkir á hár og' skegg, sviphýrir og góðmannlegir. Þar sátu og tveir bændur, sem áttu stærstu og flesta sauðina, en það voru Páll Hannesson, bóndi á Steindórs- stöðum og Þorsteinn Guðmundsson, bóndi á Hæli. Páll var smár vexti, nettur í andliti og eini fullorðni karl- maðurinn, sem rakaði allt sitt skegg. Ekkert var stór- mannlegt við hann, og talinn var hann fávís, en kom þó oft svo vel fyrir sig orði, að þangað sóttu ekki sigur i orðasennu þeir, sem vitmenn þóttust meiri. Þörsteinn á Hæli var meðalmaður á hæð, en í giklara lagi, svart- ur á hár, en honum óx eigi skegg frekar en Njáli. Hann var dökkur á hörund, kaldur á svip, en tryggur í lund. — Þá sat þarna næst ungur bóndi, í stærra lagi á vöxt, býr á svip með ljúflegt yfirbragð, rjóður í kinnum, með fremur stórt nef og jarpur á hár og skegg. Þetla var Hannes Magnússon, bóndi i Deildartungu, faðir liins þjóðkunna stórbónda Jóns í Deildartungu og margra stórvel gefinna dælra. Ég hefi nú getið hér nokkurra þeirra stórbænda, sem almenningsálitið i þá daga laldi standa framarlega. En svo sem kunnugt er, bvggðist það álit mcst á auði og ætterni. Eftir sömu reglum vil ég svipast um i framkirkjunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.