Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1944, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.12.1944, Blaðsíða 42
280: Kristleifur Þorsteinsson: Okt.-Des. N.-Dakota. Allar fórú þær til Ameríku dætur Kristínar. Albræður Kristinar voru þeir Árni í Kalmanstungu, afi Árna sniiðs á Brennistöðum, Sigvaldi, afi Sigvalda Kaldalóns, og Magnús hreppstjóri á Hrafnabjörgum. En fyrri konu börn Einars Þórólfssonar og hálfsystkini Kristínar voru Jón á Hóli i Lundarreykjadal, faðir Hjálm- ars ríka í Þingnesi, Bjarni í Straumfirði, afi séra Bjarna tónskálds á Siglufirði, Halldór sýslumaður í Höfn og Ingibjörg kona Péturs í Norðtungu, en móðir Hjálms alþingismanns og Ljótunnar á Hæli. Þá var glæsileg kona með þrjár dætur gervilegar, sem jafnast þó ekki á við móðurina að fríðleik. Þetta var Helga Böðvarsdóttir, kona Odds Bjarnasonar á Brennistöðum. Elzta dóttirin, Ingibjörg, varð kona Bjarna Sigurðssonar á Hömrum og móðir Guðmundar, bónda á Hæli og þeirra systkina. — Ekki gleymi ég þeirri kon- unni, sem bezta Iiafði aðstöðu til þess að rétta snauðum hjálparbönd, en það var Ástríður Hannesdóttir, kona Magnúsar á Vilmundarstöðum. Fyrir gjafmildi Jiafði bún almenningsorð. Hún var fáyrt og Ijúf i framkomu, fór að engu óðslega, en liafði jafnan beztu gát á orðum sínum og athöfnum. Ekki mun bún hafa verið talin frið sýnum, og har hún merki hvíldarlausrar vinnu og bús- umsvifa langrar ævi. Hún var í meðallagi á vöxt, lotin i í baki, rjóð í andlili, móeyg og jörp á hár. — Þá er enn kona, gervileg á velli, þrifalega húin, ljóshærð, föj- leit, svipmikil og þannig undir brún, sem þaðan mætti vænta nokkurra veðrabrigða. Mátti og skjótl sjá, að hún var miklu meira en miðlungkona að líkamlegu og andlegu atgervi. Henni fvlgja ])á nokkrar hálfvaxnar dætur. Þetta er Ljótunn Pétursdóttir, kona Þorsteins, bónda á Hæli. Þeirra son var Jónaían, skáld, á Vatns- hömrum. Þar var og kona, sem þá hafði að mestu lokið löngu æfistarfi. Það var Steinunn Ásmundsdóttir á Hurðarbaki, ekkja Þorsleins bónda Þiðnkssonar. Hún var smávaxin, en frábæru fjöri og tápi, sem henni var á-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.