Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1944, Qupperneq 46

Kirkjuritið - 01.12.1944, Qupperneq 46
284 Kristleifur Þorsteinsson: Okt.-Des. að vera boðnir til stofu, létu fáir sér lil hugar koma, og því síður að ganga inn óboðnir, eins og síðar fór að tiðkast. Var það og af flestum talinn ósiður. Að litlum tíma liðnum var allt á bak og burt af kirkju- staðnum, bæði menn og hestar. En á bæjum þeim, sem næstir lágu kirkjuleiðum, mátti viða sjá gesti. Helzt var það þó utansóknarfólk, sem lagt hafði upp snenima morguns og var þvi farið að þarfnast hressingar. En ekki var í þá daga um fjölbreyttar veitingar að ræða. Oftast aðeins einn lítill bolli af kaffi ásamt skammtaðri kandíssykurögn, sem látin var á undirskálina hjá boll- anum. Höfðu húsfreyjur þá eigi ráð á betri veitingum, en bændur bættu þetta oft upp með einu eða tveimur brennivínsstaupum, sem voru af flestum vel þegin. Það vil ég taka fram hér, að á þessum árum sá ég aldrei drukkinn mann við kirkju. Hið svokallaða „bakkelsi“ eða kaffibrauð kunni þá enginn að nefna og því síður að hlaða með því marga diska á dúklögðum borðum. En iiitt gat komið fyrir, að riklundaðar konur bæru kirkjugestunum mat á borð, ef til vill nýja kjötsúpu af töðugjalda kind eða þá ný- veiddan lax með bræddu smjöri. Gestrisnin var mikil, en getan oft af skornum skammti. Þessi minnilegi dagur var nú að kveldi kominn. Sókn- arfólkið var alll fyrir löngu komið heim til sín, því að fæst af því hugði á bæjarslór eftir messu. Utansóknar- fólk, sem lengst átli að sækja, var nú líka komið heilt á húfi, hvert að sínum bæ. Hestarnir ganga lausbeizl- aðir frá garði, blautir af svila eftir erfiði dagsins. Var þeim nú mest í mun að fá sér mel eða moldarflag til að velta sér upp úr. Við jjessar veltur lilóðst svo mikið utan á þá af sandi og mold, að eigi varð greindur þeirra rétti litur. En fljótt tókst þeim að hrista svo af sér, að eftir stutta stund voru þeir orðnir hreinir ok gljáandi og gæddu sér i ró og næði á nýgrónu grasi. Og mikið átti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.